Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 43

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 43
gamla daga var mikil drauga- og huldufólkstrú. a Var ekkert rafmagn, veturnir langir og dimmir °8 nienn gáfu hugmyndafluginu oft lausan taum- inn. Þeir þóttust þá sjá tröll og álfa í hverjum hól. Þessi saga segir frá nokkrum börnum í berjaferð og skiptum þeirra við huldufólk. lnu sinn var ungur drengur hét Jóhann. ^ann fór í berjamó öðrum börnum. e§ar þau voru búin að tína n°kkra stund sagði Jóhann: ^ Sjáið þið! Þarna í mónum eru þá mörg börn að tína ber. johann hljóp til barnanna. n allt í einu hvarf hann. °rnin leituðu hans og barnanna átt og lágt en fundu ekkert. Uru þau svo heim í bæ °g sögðu frá. ^abbiJóhanns var prestur. bíann var ekki heima en kom heim næsta dag. kki varð hann hræddur ^ Jóhann og sagði að hann þefði ekki farið langt. etta var sunnudagur °§ fór nú prestur að messa. ^e§ar hann var kominn 1 Predikunarstólinn talaði hann um son sinn °§ skoraði á huldufólkið au sleppa honum. jjan menn þá Jóhann litla . 0rna hlaupandi niður túnið. ^ann var með blátt ör á kinninni. Jéhann sagði að steinarnir a boltinu fyrir ofan bæinn y$ru hús huldufólksins. ar væri líka stór kirkja. Svo sagði hann þeim hvað gerst hafði: -Prestur huldufólksins var að messa en ég var inni í bæ hjá prestsfrúnni sagði Jóhann litli. Allt í einu sagði prestsfrúin: - Ég get ei lengur haldið þér sökum föður þíns. Svo sló hún Jóhann á kinnina og mælti: - Ég vona að þú verðir af þessu auðþekktur! Þá blánaði á honum kinnin. Seinna varð Jóhann prestur. Fór hann þá oft upp á holtið og dvaldi þar langa stund. Sögðu menn að hann væri að heilsa upp á gamla vini sína. Bláa örið á kinninni hvarf aldrei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.