Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1988, Side 43

Æskan - 01.07.1988, Side 43
gamla daga var mikil drauga- og huldufólkstrú. a Var ekkert rafmagn, veturnir langir og dimmir °8 nienn gáfu hugmyndafluginu oft lausan taum- inn. Þeir þóttust þá sjá tröll og álfa í hverjum hól. Þessi saga segir frá nokkrum börnum í berjaferð og skiptum þeirra við huldufólk. lnu sinn var ungur drengur hét Jóhann. ^ann fór í berjamó öðrum börnum. e§ar þau voru búin að tína n°kkra stund sagði Jóhann: ^ Sjáið þið! Þarna í mónum eru þá mörg börn að tína ber. johann hljóp til barnanna. n allt í einu hvarf hann. °rnin leituðu hans og barnanna átt og lágt en fundu ekkert. Uru þau svo heim í bæ °g sögðu frá. ^abbiJóhanns var prestur. bíann var ekki heima en kom heim næsta dag. kki varð hann hræddur ^ Jóhann og sagði að hann þefði ekki farið langt. etta var sunnudagur °§ fór nú prestur að messa. ^e§ar hann var kominn 1 Predikunarstólinn talaði hann um son sinn °§ skoraði á huldufólkið au sleppa honum. jjan menn þá Jóhann litla . 0rna hlaupandi niður túnið. ^ann var með blátt ör á kinninni. Jéhann sagði að steinarnir a boltinu fyrir ofan bæinn y$ru hús huldufólksins. ar væri líka stór kirkja. Svo sagði hann þeim hvað gerst hafði: -Prestur huldufólksins var að messa en ég var inni í bæ hjá prestsfrúnni sagði Jóhann litli. Allt í einu sagði prestsfrúin: - Ég get ei lengur haldið þér sökum föður þíns. Svo sló hún Jóhann á kinnina og mælti: - Ég vona að þú verðir af þessu auðþekktur! Þá blánaði á honum kinnin. Seinna varð Jóhann prestur. Fór hann þá oft upp á holtið og dvaldi þar langa stund. Sögðu menn að hann væri að heilsa upp á gamla vini sína. Bláa örið á kinninni hvarf aldrei.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.