Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 33

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 33
■Þjóðhátíð á Egilsstöðum ^■Sra Æska! á v ■ *nni var haldinn hátíðlegur hér ^gusstöðum eins og hvarvetna ann- ars staðar á landinu. Hátíðin hófst j^e° guðsþjónustu. Síðan var farið í uðgöngu frá kirkjunni og upp að sUndlaug. Fremst fór Fjallkonan í síðan félagar í hestamannafé- gtnu og krakkar sem höfðu verið á reiðnámskeiði, og svo fólkið og ^akkarnir. , egar komið var upp að sundlaug Ust skemmtiatriðin. Fyrst var ræða, síðan lék Djassbandið g þar næst söng Karlakór Fljótsdals- steraðs. Leikfélagið sýndi leikrit og )°rnaði margs konar leikjum sem ^ir voru fengnir til að taka þátt í. r. skemmtiatriðunum loknum I*11 menn ýmist í smágolf, kodda- , 8) hjólböru-kappakstur, grinda- auP, að hlaupa sippandi og hlaupa Ur á bak. Að lokum kepptu dreng- lr 1 6. flokki í knattspyrnu við ®ður sínar. Um kvöldið fóru þeir etu nenntu á bah. je^~^vað hefur Æskan verið gefin út ní?kk fytir gott og skemmtilegt *var; F'á 5. Kæ: Sigurrós. október 1897. ■Sælubros- ra ALska! ^jðasta blað var æðislega gott! u "i'g langar að lýsa draumaprinsun- úu'num og biðja ykkur bónar. l ^Pnar draumaprinsinn er ljós- l... Ur með gráblá augu. Hann er í jt^0uisveitmni Bros. Hinn er dökk- röUr með gráblá augu, heitir Felix 8 er í Greifunum. upð þið láta veggmynd af strák- af r ®ros °8 lírumiða með mynd Pe>m og Felix fylgja blaðinu og lrta viðtal við Felix? B. Svar: Við höfum sagt dálítið frá ensku hljómsveitinni Bros (6. og 7. tbl.) - límmiði fylgir - og í naesta blaði svarar Felix aðdáendum sínum. Felix merkir raunar „sœll“. Við höfum ásteeðu til að œtla að þú sért með sœlubros á vör fyrst við upp- fyllum óskir þínar að nokkru. . . -„Gömul" Æskublöð— Ágæta Æska! Hvernig er hægt að fá gömul Æsku-blöð, t.d. frá 1983-5? Norðra og Suðra. Svar: Við eigum blöð frá þessum árum - og öðrum - en ekki öll tölublöðin. Æskan selst oft upp. 2. og 3. tbl. 1985 eigum við ekki og sárafá blöð eru til af 1. og 4. tbl. 1985, 4., 6. og 7. tbl. 1986. —Dýra lækn ingar— Kæra Æska! Þökk fyrir gott blað. Mig langar til að vita hvort þátturinn „starfskynn- ing“ er enn í blaðinu. Er búið að kynna dýralækningar? Mig langar til að vita hvar hægt er að læra dýra- lækningar og hvaða undirbúnings- menntun þarf að hafa. Getið þið skýrt fyrir mér hvers vegna klárhest með tölti vantar skeið - og að hvaða leyti klárhestur með tölti er öðruvísi en venjulegur hestur með tölti? Jóna G. Magnúsdóttir, Ásklifi 2, Stykkishólmi. nokkrum tbl. undanfarið en að því kann að koma aftur. Dýralœkning- ar verður að lcera erlendis - eftir stúdentspróf. Hœfileiki til að skeiða fylgir byggingarlagi hesta. Þeir hestar, sem hafa flata lend, eru ganglausir. Brött lend er sameiginlegt einkenni íslenskra ganghesta. Heegt er að kenna hestum, sem eru klárgengir að upplagi, að tölta en töltið verður grófara hjá þeim en alhliða hestum. Hreinir klárhestar með tölti hafa betri reisingu makka og fallegri fótaburð - og eru því gleesilegri að sjá en alhliða hestar sem hafa hins vegar vinninginn hvað varðar mjúka ásetu. t, t/L/lAS' wsn/i/W. —Textar og nótur — Sæl, kæra Æska! Ég tek undir tillögu um að birta texta og nótur í blaðinu - og finnst að það megi vera við bæði ný og gömul lög, t.d. Riddara götunnar og Ástina með Brimkló og Vertu ekki að plata mig með HLH-flokknum. Á hvaða máli á helst að skrifa til krakka á Norðurlöndum? B.G. Svar: Gjama dönsku - en unglingar á Norðurlöndum skilja ensku álíka vel og íslenskir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.