Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 21

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 21
í Kópavogi ? Stefán Trausti Eysteinss. 8 ára: Mér líkar mjög vel að eiga hérna heima. í sumar æfi ég knattspyrnu með 6. flokki. Ég er varnarmaður í liðinu. Jú, það er erfið staða því að ég þarf oft að glíma við tvo andstæðinga og ef þeir sleppa framhjá mér geta þeir gert mark. - Þegar ég verð stærri ætla ég kannski að verða leigu- bílstjóri. Elín Þórunn Stefánsdóttir 9 ára: Já, það er gaman að eiga heima hérna. Hér eru margir skemmtilegir krakkar. Ég á margar vinkonur, m.a. Lindu og Ragnheiði sem á heima í Engihjalla. í sumar var ég á leikja- námskeiði og líkaði vel. Ég var í sveit í hittifyrra og síðan hef ég haft mik- inn áhuga á hestum. Kannski kaupi ég mér hest bráðlega. Hvemig er að eiga heima Hólmar Þór Eðvaldsson 10 ára: Það er mjög gott. Ég er í hinum frá- bæra Snælandsskóla. Á sumrin æfi ég knattspyrnu með 6. flokki Breiða- bliks. Ég er einn af markvörðum liðs- ins. í sumar hef ég verið að vinna við að naglhreinsa og skafa timbur í húsi sem fjölskyldan er að byggja. Ég fæ 50 krónur á tímann og er ánægður með það. Ragnheiður L. Erlingsd. 9 ára: Ég hef átt hér heima frá fæðingu. Það er nóg um að vera fyrir krakka. í sumar var ég á leikjanámskeiði og svo er knattspyrna eitt af áhugamálum mínum. Ég á þrjár vinkonur. Þær heita: Hrafnhildur, Anna Birna og Elín. í sumar ætla ég til Benidorm á Spáni með fjölskyldu minni. Ég hlakka mikið til. Valgeir Guðlaugsson 10 ára: Ég hef átt hér heima frá því að ég fæddist. Ég á marga vini. Á sumrin æfi ég með 6. flokki ÍK (íþróttafélagi Kópavogs). Ég er markvörður. Nei, það er enginn rígur milli okkar kunn- ingjanna sem æfum með ÍK og Breiðabliki. Ég er í KFUM og líkar vel þar. Valdimar Sigurðsson 10 ára: Það er mjög gott. Ég fluttist hingað fjögurra ára frá Reykjavík. Krakk- arnir í Kópavogi eru alveg ágætir. Nei, ég á enga kærustu. Þessar stelp- ur eru algjörar. .! Ég hef mikinn áhuga á knattspyrnu og píanóleik. Ég hef lært á píanó í þrjú ár. Kannski verð ég píanóleikari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.