Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1988, Qupperneq 29

Æskan - 01.07.1988, Qupperneq 29
OKKAR A MILLI Baldur Ingason Fæðingardagur og ár: 11. nóvember 1974 Stjörnumerki: Sporðdrekinn Skóli: Grunnskóli Blönduóss Bestu vinir: Benni, Tryggvi, Ari o.fl. Áhugamál: íþróttir Eftirlætis: - íþróttamaður: Arnór Guðjohnsen - popptónlistarmaður: Enginn sér- stakur! - leikari: Sigurður Sigurjónsson - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2. - matur: Lambahryggur - dýr: Hamstur - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Enska Leiðinlegasta námsgrein: Danska Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærð og tveim árum yngri en ég Það land sem mig langar mest til að heimsækja: England Það sem mig langar til að verða: Óá- kveðið Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Ég þoli ekki mánudaga! Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Sjúkraliðarnir Draumaprinsessa: Lítil og Ijóshærð og á heima á Blönduósi! Emma Sif Björnsdóttir Fæðingardagur og ár: 2. júní 1977 Stjörnumerki: Krabbi Skóli: Barnaskóli Sauðárkróks Bestu vinir: Anna Rósa og Gunnhild- ur Áhugamál: Hestar og fótbolti Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason, Þorgils Óttar - popptónlistarmaður: Kim Larsen og Björk - leikari: Bill Cosby - rithöfundur: Astrid Lindgren - sjónvarpsþáttur: Hunter - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2. - matur: Kjúklingar - dýr: Hestar - litur: Svartur - námsgrein: Myndmennt Leiðinlegasta námsgrein: Samfélags- fræði Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Ljóshærð- ur og lágvaxinn. 9 ára. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Mexíkó. Það sem mig langar til að verða: Tannlæknir Skemmtilegasta bók sem ég hef les- ið: Pési grallari Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: E.T. Draumaprins: Hann íluttist héðan í fyrra til Reykjavíkur. Fremur hávax- inn og ljóshærður. Við höfum verið vinir frá 2ja ára aldri. Jóhannes Ægir Krístjánsson Fæðingardagur og ár: 21. febrúar 1976 Stjörnumerki: Fiskarnir Skóli: Hólabrekkuskóli Bestu vinir: Gunnar Áhugamál: Knattspyrna Eftirlætis: - íþróttamaður: Ruudi Gullit - popptónlistarmaður: Michael Jack- son - leikari: Don Johnson - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - matur: Kjúklingar - dýr: Hestar - litur: Svartur - námsgrein: Smíði Leiðinlegasta námsgrein: Líffræði Besti dagur vikunnar: Fimmtudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin - útlit, aldur: Dökk- hærð og 11 ára Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ítalía Það sem mig langar til að verða: Smiður Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Löggan í Beverly Hills 1 og 2 Draumaprinsessa: Ljóshærð og með blá augu.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.