Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 13

Skírnir - 01.04.1917, Page 13
;122 Xýtízkuborgir [Skirnir spratt upp fjöldi smáþorpa Cité ouvriére1) við Miilhausení Elsass, bygðu 12 verksmiðjueigendur húsinnokkru eftir 1840 með ríkisstyrk og seldu verkamönnum þau. 1884 voru þau rúmt þúsund að tölu en salan hefir haft þau áhrif, að öll húsin hafa gengið úr eigu verkamanna! Þó verksmiðjueigendur og félög einstakra manna bygðu heil þorp og borgahluta víðsvegar um lönd, þá voru Þjóðverjar hvað fyrstir til þess, eftir T. Salt, að setja fyrir- myndarsnið á þorp sín. Árið 1873 bygðist námubærinn Hannover III., 1875 námubærinn Hannover II., 1875 Zeeac- ker hjá Höchst og úr því fjöldi annara. Áður hafði það verið venjan, að verksmiðjueigendur reistu vinnuskála sina í stórbæjunum þar sem nóg var af verkalýð, létu hann sjá um sig og hola sér niður hvar sem hann gat í fátækl- ingahibýlum þar. Sumir verksmiðjueigendur tóku nú að sjá verkamönnum sínum fyrir góðum húsum, byggja verka- mannahverfi í borgunum eða útjöðrum þeirra, en síðan komst það lag á, að verksmiðjurnar voru reistar u t a n bæjanna og verklýðurinn bjó í litlum bæ, út af fyrir sig, fékk góð húsakynni fyrir tiltölulega lágt verð, nokkurt land til garðræktar (200—600 □ st.) sem fylgdi húsinu. Auk þess var séð fyrir ýmsum öðrum þægindum og nauð- synjum, góðurn skólum, leikvöllum og þvíliku. Húsin og landið voru eign verksmiðjueigendanna, en leigan svo lág, að rétt svaraði kostnaði eða varla það, og fór ekki hækk- andi. Þá var og vandað til alls skipulags margra bæjanna, séð um að allt liti smekklega út, að hvorki yrði of þétt- býlt né híbýlaþrengsli inni í húsunum. Alkunnugt er hollenzka þorpið Agnetapark hjá Deelft fyrir fagurt skipu- lag. Aftur mun það ekki hafa um þessar mundir vak- að fyrir neinum, að gera aðra endurbót með bæjum þess- um en að tryggja góð húsakynni fyrir sanngjarnt verð, ljós og loftí ríkulegum mæli, en vinnuveitendum að sjálfsögðu jafnframt nægilegan vinnukraft. Svo mikið ') Conrad: Handw. 'WobnungBtrage bls. 905.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.