Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 21

Skírnir - 01.04.1917, Síða 21
'Skirnir] Nýtízkuliorgir. 129 en í beztu sveitum. Eftir var að sýna hversu almenn- ingur gæti notið þessara gæða, þegar engum vellauðugum mönnum var til að dreifa, og hinsvegar hversu hjá því yrði komist, að sveitir kæmust í auðn og órækt. Þetta kemst fyrst á rekspöl með sveitaborgaliugmynd Ebeneser Howards (G-arden City hreyflngunni). *Á morguru. Árið 1898 kom út bók i Englandi með þess- um titli.1) Höfundurinn hét Ebenezer Howard. Hann var lítt lærður hraðritari, en hafði þó mörgu kynst um dagana við hraðritarastarf sitt, og meðal annars hin- um margbrotnu vandamálum borganna. Honum hafði kom- ið til hugar einfalt ráð, til þess að komast út úr vandræð- unum, til þess að fullnægja þörfum verksmiðjueigenda, sem þurftu að hafa verkamenn svo þúsundum skifti rétt hjá vinnuskálum sínum, þrá og þörf fjölda manna til þess að búa í borgum, að geta fengið þar hús og heimiii fyrir sanngjarnt verð, sem væru þó sæmileg í alla staði, og alt þetta án þess að koma í bága við ræktun landsins og hag sveitamanna. Frá þessum liugmyndum sínum og tillögum skýrði hann ítarlega í bók sinni, sem flestir töldu í fyrstu fáránlegan loftkastala og annað ekki, en varð þó heims- kunn og heimsfræg á örfáum árum. Howard leit svo á, að ókleyft væri að endurbæta gömlu borgirnar. Þar væri landið orðið svo dýrt, að það eitt gerði allar róttækar endurbætur ókleyfar. í stað þess að auka endalaust þessar risavöxnu gömlu borgir lagði hann til, að menn stofnuðu n ý j a r á hentugum stöðum uppi í sveitum, eða að minsta kosti all-langt utan stór- borganna. Þessum nýju borgum vildi hann setja ákveðin takmörk, ekki láta þær vaxa fram úr ákveð- inni íbúatölu (30.000). Þegar hver borg væri full- bygð, skyldi stofna nýja á öðrum stað í hæfilegri fjarlægð. Sá hagur fylgir þessu, að nákvæma og rétta áætlun má gera um alt skipulagið, gera alt frá fyrstu byrjun þannig, að það l) Síðar yar bókm nefnd: The Grarden Cities of to-morrow. . » 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.