Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 22

Skírnir - 01.04.1917, Page 22
130 Nýtízkuborgir. [Skírnir- verði til frambúðar, í stað þe3s að venjulegar borgir vaxa íijótt frá öllu sem gert er, svo sífelt þarf að rífa niður og. byggja nýtt í staðinn, oft með geysilegum kostnaði. Stóra borgunum hættir og við að verða óviðráðanleg bákn, ekki sízt hvað fátæka lýðinn snertir. Annan kost taldi hann og fylgja því, að borgir væru margar og ekki mjög stór- ar: landið yrði betur ræktað. Hvergi er ræktun betri í sveitum erlendis eða arðsamari en umhverfis borgirnar, því bæði er bezti markaðurinn fyrir sveitavöru þá rétt við hendina og oft auðvelt að afla áburðar í borgunum.. Margar, skaplega stórar borgir, dreifðar út um alt land. gætu þannig orðið mikil lyftistöng fyrir r æ k t u n lands- ins og sveitabúskapinn. Þá var það annað nýmæli í bók Hovards, að alt landið, sem bærinn væri bygður á, skyldi vera a 1 m e n n - i n g s e i g n og eigi að eins það, heldur öll sveitin um- hverfis bæinn. Tilgangurinn með þessu var fyrst og. fremst sá, að verðhækkunin, sem alls ekki er einstakl- ingum að þakka heldur félagsheildinni, skyldi renna i hennar sjóð, en ekki landeignabraskara. A þennan hátt getur og félagsheildin sett skýr takmörk fyrir hóflausri. verðhækkun og bindrað það, að liún sprengi húsaleigu. upp úr öllu valdi í bænum og verð jarðanna umhverfis- hann. I slikum bæ getur þá enginn húseigandi eignast landið, sem hús hans er bygt á, og enginn bóndi jörð sína. Allir eru leigjendur bæjarins, með ákveðnum, sanngjörn- um skilmálum, en leigan getur verið mjög trygg, t. d. erfðafesta. Ef bærinn ætti riflegar lendur hringinn í kring,. var og loku skotið fyrir það, að aðrir bæir lyktu hann. inni eins og raun hafði orðið á í Saltaire. Um s k i p u 1 a g slíkra bæja, hvernig húsum, götum> o. fl. skyldi skipað, gerði Howard ákveðnar, viturlegar tillögur og skýrði þær með uppdráttum. í miðjum bæ áttu að vera garðar miklir og fáeinar stórbyggingar (spítali, ráðhús, banki o. fl.). Umhverfis lystigarða þessa og íþróttavelli lágu íbúðargöturnar í hringjum, hver fyrir utan aðra en breiðar flutningagötur lágu frá miðjum bæ-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.