Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 23

Skírnir - 01.04.1917, Page 23
Skírnir] Nýtízkuborgir. 13t eins og geislar í allar áttir. í yzta hringnum, útjaðri bæjarins, var verksmiðjum ætlað pláss, en í insta hringn- um helztu búðunura. Umhverfis bæinn, sem Howard hugs- aði sér kringlóttan, skyldi lögð járnbraut, svo verksmiðj- urnar ættu sem hægast með allan flutning. Margt var víðsýnt, hagkvæmt og fagurt í skipulagi Howards (þar er t. d. séð fyrir hentugu plássi handa öllum opinberum byggingum: kirkjum, skólum o. s frv.), en ekki hefir það þó í heild sinni þótt allskostar framkvæmanlegt, enda gerði hann ráð fyrir, að því yrði hvervetna brej’tt eftir því sem landslag og aðrar ástæður krefðu. Howard gerði ráð fyrir því, að stór félög keyptu heil- ar sveitir í þessu augnamiði og létu æfða byggingafræð- inga ráða skipulagi, en aðalatriðunum þó haldið: að land- ið væri almennings eign, stærð borgarinnar takmörkuð, húsin bjrgð sem einföldust, en þó smekkleg, og umfram alt heilnæm. Þá gerði hann ráð fyrir, að hver fjölskylda hefði sitt hús fyrir sig og að því fylgdi vænn garðblett- ur, sem bæði gæti trygt það, að ekki yrði ot' þétt bygt, að húsin nytu lofts og sólskins og gæfi auk þess nokkuð í aðra hönd. Howard sýndi fram á það með ítarlegum reikningum og áætlunum, að slikar borgabyggingar myndu ekki aðeins bera sig vel, þó alt féð væri tekið til láns, heldur hlytu þær að verða óvenjulega vel stæðar, er öll leigan af landinu og verðhækkun þess yrði félagsins eign. Þær tekjur myndu bráðlega nægja til allra útgjalda bæjanna,1) auk þess sem þær borguðu vexti og afborganir. Leiehworth. Svo þótti flestum, er rituðu um bók Howards, að liér væri um loftkastala eina að ræða, en allir könnuðust þó við, að hinar nákvæmu áætianir lians um tekjur og gjöld slíks fyrirtækis væru vandlega gerðar og erfitt móti þeim að mæla. Howard sjálfum var ekkert ’) Áður hatði Th. Fritsch, þýzknr maður, ritað góða bók: nl1 r a m t í ð a r b o r g i r“ um líkt efni og Howard. Þó bók þessi værr að ýmsu leyti ágæt, hafði hún lítil áhrif. 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.