Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 25

Skírnir - 01.04.1917, Side 25
Skírnir] Nýtízkuborgir. 135 skyldi nota til ábui’ðar á landið umhverfis bæinn. Húsa- reitir voru gerðar með líku sniði og í Bournville og Port Sunlight, að því leyti til, að dálítill forgarður eða götu- garður fylgdi liverju húsi og vænn bakgarður til matjurta- ræktunar, en annars voru ýmsar breytingar gerðar er betur þóttu fara. Fengu þeir byggingafræðingarnir Parker og Unwin almannalof fyrir það, hve vel þeir hefðu leyst verk sitt af hendi. Húsin bygði félagið ekki, en réð þó' mestu um útlit þeirra og fyrirkomulag. Fengu þeir er byggja vildu landið á leigu til 99 ára gegn sanngjörnu árgjaldi. Urðu bæði einstakir menn og félög fljótt til þess að byggja hús, svo að á árunum frá 1903—1913 bygðust um 1700 hús, en 7000 er ætlast til að þau verði er full- bygðnr er bærinn. Árið 1913 var íbúatalan 7000, en er nú eflaust miklu hærri. Öll ibúðarhúsin eru ætluð fyrir eina fjölskyldu og að meðaltali eru lóðir 500 □ st. (hér um bil Vo dagsl.). Mörg húsin eru sambygð, svo að eng- in húsasund cru milli gafla. Þykir það bæði hlýrra og ódýrara, en getur þó farið vel. Kemur þetta sérstaklega til greina er húsin skulu gerð svo ódýr sem frekast má. Allmargar (30—40) smáverksmiðjur hafa risið þar upp. I sumum vinna jafnvel 400 menn. Þó fjærri sé því að bær- inn sé fullbygður, eru ýms hús til almennings þarfa komin upp: vandaður barnaskóli, kirkja, samkomuhús o. fl. Ein- kennilegan skóla hefir kona ein, Miss Lawrence, bygt þar er nefnist Útiskólinn (The Open Air Sehool). Er þar kend heimspeki, þjóðmegunarfræði, siðfræði og garðrækt. Sofa nemendur alt árið i opnum skála, sama sem úti. Mat sinn búa þeir til sjálfir og er þó fjarri því, að það sé í sparn- aðarskyni gert, því til skólans hefir verið varið um 500 þús. króna. — Á landinu umliverfis bæinn hafa risið upp nálega 50 smájarðir, ræktaðar svo sem framast má og hafa bændur samvinnufélag sín á ínilli. Það voru ekki liðin 10 ár frá því fyrst var farið að gera götur í Leichworth er fulivissa var fengin fyrir því, að fyrirtækið myndi blómgast vel. Borgin er að fiestu jafn prýðileg og fyrirmyndarþorp auðmannanna, og þó er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.