Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 42

Skírnir - 01.04.1917, Page 42
Skírnir] ísland og Norðurlönd. 149' Kaupmannahafnarháskóla, sem hér kemur til greina. Það hafa líka verið til þeir danskir menn, sem hafa unnið mikil þrekvirki í þarfir forn-norrænna vísinda. Eitt nafn mun aldrei gleymast á Islandi, Daninn Rasmus Kristjárr Rask, sem með riturn sinum mest kom mönnum til að stunda fornmálið, og lagði grundvöll undir þá fjörugu blómaöld þess konar vísinda á fyrri hluta 19. aldarinnar,. og jafnframt því stofnaði hann hið íslenzka Bókmentafé- lag, sem varð til þess að menn fóru aftur fyrir alvöru að leggja kapp á vísindi á íslenzka tungu, og að tungan sjálf endurreistist úr niðurlægingu. Þá má lika minna á, að það var annar danskur maður, Rafn, sem það er að þakka að Landsbókasafnið í Reykjavík var stofnað. Margir danskir vísindamenn hafa átt mikinn þátt í því að rannsaka náttúru íslands, og danskar opinberar og vísindalegar stofnanir hafa verið mjög örar á að styrkja íslenzka vísindamenn til þess konar starfa. Eg finn sér- staklega ástæðu til að geta um landmælmgar danska lier- foringjaráðsins og kortagerð þess á íslandi, það er afarerfitt og dýrt veik, og eins og sanngjarnt er, borgar Island mikinn hluta kostnaðarins, en Danir greiða bæði stórfé til þess, og það sem meira er i varið og ekki er hægt að' meta i peningum, þeir láta reynda og dugandi herforingja framkvæma verkið, menn sem hafa fengið alveg sérstaka tilsögn og reynslu í þess konar störfum. Sá litli vísir til fagurra lista sem nú er að finna á Islandi á líka íót sína að rekja til þjóðmenningar Dana. Islendingar, sem hafa viljað leggja stund á sönglist, mál- aralist, myndasmíðar og byggingarlist hafa leitað til Dan- naerkur og verið þar vel tekið. Framtíð þessara lista á Islandi mun undir því komin, hvort þær fá á sig þjóðlegam blæ, og geta því komið fram með eitthvað nýtt og óþekt til að auðga alheimsmenninguna með; einstöku listiðnar- greinar hafa alt af verið á háu stigi á íslandi (t. d. gull- og silfursmíðar), og má búast við að þær dafni betur;. þjóðlög vor vantar enn þá menn eins og Grieg, sem geti notað þau í lagsmíðar, sem geti orðið sönglífi alheimsins-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.