Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 44

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 44
■^skirnií] ísiand og Norðurlönd, 151 að teljast til lofs íslenzkum stjórnmálamönnum, að þeir íhirða ekki um að minnast á stjórnmálaþref vort við Dani, þegar á hitt er að líta, en leita þekkingarinnar þar sem hana er að finna. Venjulega eru það íslendingar sjálfir sem brjóta upp á nýjungum, en hitt á sér líka stað, að Danir verða fyrri til; þannig voru það danskir vísinda- menn með Ryder liöfuðsmanni í broddi fylkingar sem börðust fyrir því að vekja áhuga íslenzku þjóðarinnar á sskógrækt, og það hefir loks tekist að koma mönnum í skilning um þýðingu hennar; annardanskur maður, Schier- 'beck landlæknir, á, mikla þökk skilið sem forvígismaður endurbóta i garðrækt; þá er það öðrum dönskum lækni, próf. Ehlers, að þakka, að danskir OddFellowar stofnuðu holdsveikraspítala á íslandi, þannig að nú er útlit til þess að þessum voðasjúkdómi verði algerlega útrýmt úr ■landinu. Það mætti nefna margs konar önnur áhrif frá Dan- mörku, góð og ill — en tíminn leyfir mér ekki að tína fleira til. En eg vil draga saman í eitt það sem hér er sagt, þannig, að Danmörk hefir verið og er að miklu leyti •enn það land sem öllum öðrum löndum fremur er sam- tengingarlandið milli íslands og Norðurálfunnar, alþjóðar- menning nútimans er til vor komin frá Danmörku og oft með einkennilegum dönskum blæ. Eins og Eanir háfa .lært af Þjóðverjum, Englendingum og Frökkum, fengið mikilsvarðandi menningargreinir frá þeim og breytt þeim þannig, að þær hafa fengið á sig hreint danskt snið, eins höfum við fengið mikilsvarðandi menningargreinir frá Dönutn, og við eigum þessari bræðraþjóð okkar að þakka ýmislegt það, sem okkur þykir vænst um og við væntum •okkur mest af, og enda þótt svo hljóti að fara að margt aí þessu með tímanum fái á sig sérstakt íslenzkt snið, .mun þó oft vera hægt ^ð sjá danska upprunann og það sem þannig verður sameiginlegt fyrir þjóðirnar, vegur þungt á metunum þegar um það er að ræða að þroska samúðarandann og efla sameiginlega menningu á öðrum -Æviðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.