Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 45

Skírnir - 01.04.1917, Page 45
152 ísland og Norðurlönd! [Skírnir • I samanburði við Xoreg og Danmörku verða menn- ingaráhrifin frá Svíþjóð og Finnlandi auðvitað miklu minni. Og þó má hér telja ýmislegt merkilegt. Fyrst skal eg þá nefna að í byrjun 15. aldar kom prentlistin til Islands frá Sviþjóð. Og að því er andlegt lif nútím- ans snertir, þá eru það engar ýkjur að segja að Bellman,. Tegnér, Seltna Lagerlöf og Runeberg líklega eru betur kunn á íslandi en nokkurt danskt skáld, að H. C. Ander- sen einum undanskildum. Friðþjófssaga Tegnérs hefir verið þrisvar gefin út á íslenzku. Einkum er Runeberg í miklum metum, og ágætar þýðingar af sumum ritum hans, bæði úrvali úr Fánrik Stáls Ságner og öðium,. bæði í bundnu og óbundnu máli. Lögin við kvæði Bell- mans eru þjóðkunn á Islandi, og bæði þau, og helztu lög sænsku stúdentasöngvaranna, eins og Otto Lindblads, sænsk þjóðlög og svo ekki sízt Gunnar AVennerbergs, er oft að finna á samsöngvum íslenzkra söngfélaga. Það er- undarlegt en satt, að það er eins konar andleg frændsemí milli sænskrar og íslenzkrar Ijóðagerðar, i báðum er mikil áherzla lögð á fíngerða hreimsnild, vandvirkni í kveðandi,. hljómfagurt mál og glæsilegt orðaskrúð. Eins og þið nú sjáið höfum við Islendingar því á mörgum sviðum lært ýmislegt af hinum norrænu frændþjóð- um, og eg hefi viljað taka þetta sérstaklega fram tii að benda á það, hvað mikið það er, sem við eigutn sameiginlegt. Eg veit eg þarf ekki að vera að færa neinar sönuur á það,. að það sé æskilegt að norræn menning haldist við lýði á Islandi, hér i þessu félagi, sem hefir andlega einingu Forð- urlanda sem markmið sitt. Nú renna straumar nýja tím- ans yfir landið, Island hefir nú beint samband við Eng- land, Ameríku, Þýzkaland og rómönsku löndin, og þvi er það eðlilegt að erlenda menningin getur á mörgum svið- um komist inn til okkar. Það getur vel farið svo að’ breytingar á ríkjunum i Norðurálfu, sem af stríðinu leiða, geti haft það í för með sér, að eitt eða fleiri ríki, önnur" en Norðurlönd, geti öðlast beinlinis eða óbeinlínis miklu meiri völd á íslandi með auðvaldi eða menningu sinni em
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.