Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 52

Skírnir - 01.04.1917, Page 52
Skirnir] ísland og Korðurlönd. 159' Viðburðir þeir sem nú eru að gerast í heiminum, virðast skapa ný tímamót í sögu mannkynsins, og hvetja okkur til þess að hefjast handa þegar allra heill heimtar. Ef Xorðurlandaþjóðirnar ætla að eiga sér framtíð sem sjálfstæðir liðir í mannfélagsheildinni, þá veröa þær að reyna að nálgast hvor aðra og halda betur saman en hingað til hefir viljað verða raunin á. Okkur hérna kemur nú ekki við hvernig fer um samheldnina í stjórn- málunum; vort mark og mið er að auka bróðernistilfinn'' ingu milli norrænu þjóðanna. Og vonandi fer svo að þeir verða fleiri og fleiri, sem öðlast þá sannfæringu, sem margir okkar sjálfsagt hafa auk mín, að það að styrkja það sem er sameiginlegt fyrir allar Xorðurlandaþjóðir verður líka til þess að s t y r k j a þ j ó ð e r n i hverrar e i n s t a k r ar þ j ó ð- ar, og að margt af því sem er gott og gagn- 1 e g t h j á hverri e i n s t a k r i þ j ó ð o g n ú e i n- • kennilegt f y r i r h a n a, m u n e r t í m a r 1 i ð a geta orðið sameiginlegt fyrir allar þjóð- irn'ar. Og að því er ísland snertir vil eg spyrja ykkur getið þið hugsað yklcur Norðurlönd án íslands? Það er ómögulegt. Og getur ísland verið án Norðurlanda? Eg hefi enga trú á því. Og þar sem tíminn kallar á oss að við skulum ekki vera að bíða lengur, þá leggjum hönd- ma á plóginn. Við verðum að vinna að því marki, að Islendingar geti fundið til þess að þeir séu i samræmi við bræðraþjóðir sínar. Og að því verðum við að starfa bæði við Islendingar sjálfir, þeir af okkar þjóð, sem bróðernis- tilfinningin er orðin rótgróin í, — og svo ekki síður vinir okkar hjá frændþjóðunum, og þar verður alþýða manna að fá alt aðrar og miklu ljósari hugmyndir um sérstöðu ís- lands og þýðingu þess fyrir Norðurlönd. Og eg vona að 01’ð mín hér í dag hafi getað sanufært ykkur um, að hér * er Mikilsvert starf fyrir hendi, sem að nokkru leyti heyrir audir verksvið félags, sem vinnur að því marki, að koma a andlegri og bróðurlegri einingu Xorðurlanda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.