Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 61

Skírnir - 01.04.1917, Síða 61
168 Jón Stefánsson. [Sklrnir það fólst í skjóli hugsunarleýsis eða tízku — finna þaðr þótt það dyldist í skjóli lagaforms eða trúarforms. Hann fekk ást á því ljósi, sem finnur og færir okkur sannleik- ann; honum vildi hann þjóna. Undir þessu merki hóf Jón St. sína sögugerð og ritstarf. Eigi duldist honum, að- vandi væri að fylgja því merki, þangað mundi skeytum verða beint. — A öllum tímum og í hverju þjóðfélagi, stóru eða smáu, eru þau bönd meira og minna sterk, sem venjur, arfgengar skoðanir og ytra form hafa bundið svo fast, að dofnað er undan. Og liafi einhver næmleik till að hugsa um þau, efast um nauðsyn þeirra, hreyfa við þeim, losa þau, þá logar sársaukinn upp. Hvað veldur sársaukanum? Sá, sem er að leysa? eða böndin, sem> eru að losna?*1) — Jón Stefánsson var kominn hátt á fertugsaldur, þeg- ar hann fór að skrifa sögur. Er þvi undrunarverðara,. hve mikið ber á eld- og ástriðumagni í sögunum. Sýnir það ljósast þörf höfundarins til þess að opna barminn. -----»Að eg fór að skrifa sögur«, segir hann, »kom af þvi, hvað í odda skarst milli mín og mannfélagsins. I lruga mínum var uppreisn og ólga gegn ýrnsum kreddum,. og þá brauzt rithöfundarþráin fram. En liún hafði fylgt mér frá æsku án þess eg næði tökum á né fengi ákveðna stefnu. Ósjálfrátt varð söguformið hendi nær en ritgerð- arsniðið«. -----Fyrsta bókin, »Ofan úr sveitum«, fjórar smá- sögur, kom út árið 1894. Fekk hún mjög misjafna dóma í blöðunum og mætti sumstaðar beinlínis andróðri meðal alþýðu. Þótti berlega tekið á hjónabandsmeinum og sveit- arslúðri og anda kalt til kirkju og klerka. Frumsmíða- blær var á sögunum og gætti um of erlendra áhrifa í formi og efnismeðferð. En þó augljós listatök í lýsingum. og umbótahugsun í anda sagnanna, Hæsta bókin, »Upp við fossa*, kom út 1902. Fjallar liún að miklu leyti um samskonar hugsunarefni og fyrrá ') Úr ræðu fluttri við útför Jóns Stefánssonar. Þ. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.