Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 68

Skírnir - 01.04.1917, Page 68
SHÍrnir] Jón Stefánsson. 175"» Af útlendum rithöfundum tileinkaði hann sér helzt Jónas Lie. Var snortinn af hinum sárbeittu tökum hans á þröngsýni og þjóðarmeinum, en þó látlausa frásagnar- stíl og sorgblíðulijúp þeim, sem reifar sögur lians. Finst mér, að þaðan hafi hann notið áhrifa i ýmsu. Þessi íslenzk skáld mat J. St. mest: Jón Tlioroddsen, Benedikt Gröndal, Gest Pálsson, Stephan G. Stepliansson og Þorstein Erlingsson. Er það skoðun mín, að honum liafi mest svipað til Þ. E. í tilfinningum og skoðunum; og að þeir hafi að mörgu leyti verið andlega skyldir. Báðir næmir fjufir smælingjunum, einkar íslenzkir í sniði; gæddir djúpu tilfinningaafli og þeim skarpleik í orði, sem hæfir mark. Völdu aðrar leiðir í skoðunum og trúarefnum, en fjöldan- um voru geðfeldar; virtu meira trú Áskels goða og Siðu- Halls, en Lúthers og Abrahams. Tvímælalaust hygg eg að Jón Stefánsson hafi unnið sér ódauðlegt rithöfundarnafn hjá þjóð sinni. Hitt getur auðvitað lengi verið deiluefni hversu ofarlega liann fær sæti á skáldabekknum. Sjálfur vildi hann eigi telja sig í þeim flokki: »Mér finst eg vera sögusmiður«, segir liann, »og til meira nafns geri eg ekki kröfu«. Einstöku fyrstu smásögurnar hans eru að vísu dægurflugur, eins og margt það, sem eingöngu ber blæ hlutsæisstefnunnar; en síðari sögurnar hafa fylstu þjóðareinkenni, þroska og list skáldsins til brunns að bera. Kaumast verður sagt að Jón Stefánsson ætti miklu brautargengi að fagna hjá íslenzkum bókútaútgefend- um. Þess vegna saltaði hann margt. Og oft var honum það þungbært, að fá ekki tíma til að rita á blað hug- myndir og sögubeinagrindur, sem fæddust og bræddust saman, i önnum dagsins. — En það vil eg fullyrða, að hann hafi fært þjóð sinni meiri skerf m a n n ú ð a r og k æ r 1 e i k a, sem eru skærustu blys guðdóms- i n s, heldur en sumir af þeim, sem sitja á skáldbekknumr °S ryðja orðakyngi og' pappír árlega á bókasölumarkað- inn með beztu meðmælum útgefendanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.