Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 73

Skírnir - 01.04.1917, Side 73
180 Milli svefns og vökn. [Skirnir í augu vor karlmannanna. Börnin voru. hlæjandi og spriklandi aí fjöri og lífsþrá. Það voru þeir Norðanmenn að sækja skemtifund og njóta veðurgæðanna. — í kvöld er eg frár eins og fugl, og líð um loft og láð. Hraðið ykkur! Eg kem varla síðar að þingkúsinu, þótt engan hafi eg reiðskjótann og enga skautana. — Löngum spöl siðar er einn maður ríðandi, einyrki þar norðan frá; hann hefir tafist við hýsingu fjárins. Hest- urinn er dökkur, og hann tekur flóann í einum þráðbein- um stökkspretti; er þrettán mínútur landanna milli og brtinn að ná hinum við Akurdalinn. Ofan úr Sundum koma einnig mannflokkar og fara hvatlega. — Þessir sveitungar mínir hafa þó þörf, elju og skaplyndi til þess að létta sér upp, koma saman þó vetur sé; gleðjast hver með öðrum. Ekki hugsa þeir það sami bezt að einangrast og þumbaldast; ekki ætla þeir að fjörið muni frjósa og þeir eru ekki líklegir til þess að þylja í feld sinn um þrautir og farg gadds og grimdar. Vetur- inn er þeim engin bjarnarnótt. — Og það gleður mig. Eg hefi aldrei verið elskur að þeim mönnum, sem virðast á takmörkum þess að verða samfrosta. Eg trúi meir á samhuga fylking manna til þjóðþriflegra heilla, en hinu að hver smábóndi berjist með knúum og knjám fyrir óskerði síns örlitla höldsríkis; girði garð um landeign sína. ]STú skifti eg um útsýnisstöðina. Af Hjallhólnum blasir vel við að horfa á þá Sunnanmennina. Frá suðaustri, suðri, suðvestri og að vestan, yfir ísgljá »Engjanna« koma skautamenn, reiðmenn og hestar, sem draga sleða, er fólkið situr á. Hreint fjallaloftið, hreyfingin og gleðivonin létta skap manna, varpa ánægjublæ yfir hvert andlit. Eykur hvatleik eldri og yngri; gefur »litu góða* eins og segir í sköpunarsögunni norðlægu. Vindsúg svipar sem snöggvast fvrir; fáninn blaktir til. Fálkinn sýnist stæla vöðvana og búast til flugsins. Reiðdynurinn, skautahljóðið og sleðaþrymjandinn geng- air yfir Boðatjörn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.