Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 76

Skírnir - 01.04.1917, Page 76
‘Skirnir] Mjlli svefns og vöku' 183 andanum; og nú vil eg hvílast og gleðjast í faðmi hrein- viðris og góðra minninga. — — Eg sé engar mannaferðir. Það eru vafalaust allir komnir, sem komið geta. Glaumur og dansdunur heyrist frá þinghúsinu; mér liggur ekki mjög á að flýta förinni þangað. Æskuár mín eru liðin; roskinsárin komin. MillL minna hugsana og lífsdrauma ungu mannanna er nú að rísa upp steinveggur, sem hækkar ár frá ári. Þeir liafa engan tíma tíl þess að kalla til min yíir múrinn, og mér hugkvæmist ekki að reyna raddböndin mikið héreftir. Vegirnir eru að skiftast. Aldurinn markar öllum veg ■og starfssvið. Á þessari stundu er eg þó barn. Barn með gráhært •höfuð. Sveimhuga drengur. Vinur tunglsins jafnt og ’i æsku. Aldrei hafa mér virzt fjöllin fegri, sveitin sérkennis- níkari, tápmeiri að yfirsýn — né staðhættirnir jafn auð- veldir til að efia viðkynningu og félagsskap þeirra manna, er hana byggja. Fossniðurinn frá Laxá kveður mér minningaóð. Hörpustrengir fossbúans titra — angurblíðir vikivakar líða til mín gegnum fölbjart næturloftið. »Loreley«, kvæði og sönglag, svo haglega samstilt, sem aldrei áður, óma úr fjarlægðinni og renna að hjarta rnínu; það skelfur af grát- iiúfri nautn.--------— Nú knýr iiann fastar strenginn; mðurinn er dýpri, dimmri og fastari. — Það er Gunnars- ^ag> Guðrúnarbrögð hin fornu. Iíarpa Áslaugar Heimis- fóstru og saga hennar, sem nú duna, vekja löngu liðna tnna. Stæla vöðvana, hleypa kappi í kinnar; rumska við mókandi þreki, glæða ætternið. Og svo hátt og hvelt »Húskarlahvöt<, ný »Bjarka- mál«. Það liggur vel á þér í kveld fossbúi, gamli vinur! Ekki er þér um að kenna, þótt eg sé lingeðja og menn- mgarlítill, og þó að svo séu fieiri. Þú kveður og áminnir, 'fiu mennirnir daufheyrast, skilja og finna svo sára lítið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.