Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 89

Skírnir - 01.04.1917, Side 89
[Skirnir 196 Kitfregnir. varSar, tók og að safna íslenzkum handritum, er lutu að þessu «fni, í því skyni að gefa þau út. Úr því varð þó ekki, meðan Fiske lifði, en úr þessu efni, sem Fiske hafði safnað, er bókin sprottin upp. Fyrir bókinni er ítarlegur inngangur, og er þar gerð grein fyrir handritum bæði kvæða og rímna og enn fremur sagna út af þessu efni. Virðist mór þar alt vendilega rakið, sem hér til heyrir. Fyrst tekur höf. rímurnar eftir Eggert Jónsson á Ferjubakka í Öxarfirði, er uppi var á 17. öld, og fylgja þar með nokkur sýnis- horn; þá kvæði Þorvalds Rögnvaldssonar í Sauðanesi (d. 1680) og rímur eftir Tómas Jónsson, orktar 1801. Leiðir höf. rök að því, að kvæði þessi séu runnin frá hollenzkri meðferð Gríshildarsögu. Síðan kemur greinagerð höf. á Gríshildarsögunum, sem flokka má f þrent. í fyrsta lagi æfintýr af Valtara hertoga, sem líklega er tekið eftir danskri þýðingu á hinni latínsku Grishildarsögu Petrarea. 1 öðru lagi sagan af Gríshildi hinni þolinmóðu, í tveim þýðingum eftir hinni dönsku þýðingu. í þriðja lagi Gríshildar saga hinnar góðu, sem náð hefir mestri útbreiðslu, enda er sagan þar orðin regluleg riddarasaga. Út af þessari meðferð sögunnar hafa verið ■orktar tvennar rímur, aðrar eftir Pál Sveinsson á Murnavelli (d. 1778), hinar eftir Magnús í Magnússkógum og Laugum. Enn er til Grfshildaræfintýrið, sem prentað er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og er nokkuð frábreytt hinum meðferðunum; sýnir höf., að því ber að sumu leyti heim við rímur Eggerts Jónssonar. Höf. hefir prentað kvæði Þorvalds í Sauðanesi um »Grísillá« (á bls. 1—7), en ekki rímur Eggerts Jónssonar, llklega af því, að hann býst við, að þær verði prentaðar f rímnasafni því, er Finnur •prófessor Jótisson gefur út fyrir Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur. Því miður er þess þó líklega langt að bíða, að \því safni verði komið svo nálægt oss í tíma, ef útgáfa þess geng- ■ur eins dræmt og hingað til. Á bls. 7—12 er Æfintýr af einum hertoga, er kallast Valtari, og loks sögur af Gríshildi í þrenns konar gerð (þýðing dönsku sögunnar, líklega eftir Jón sýslumann Þorláks- son á Skriðu, riddarasagan og þjóðsagan). Fylgir hér með orða- munur úr og samanburður á hinum helztu handritum, er útg. hefir rannsakað. Það ber ekki oft við í riti, að rakið só samband íslenzkra ■og útlendra bókmenta, og á höf. og Fiskes sjóður og -safn þakkir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.