Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 92
■Skirnir]
Ritfregnir. 199
Næst kemur um lítillætið, sem í því só fólgið, að meun skuli synja
fyrir þá góðu eiginleika, sem þeir hafa til að bera, en játa á sig
ýmsa illa, er þeir sóu lausir við. Biblían segi, að sælir sóu þeir,
sem rógbornir eru, og það syni til fulls, að lygin só holl og góð
þeim, sem logið er á, ef þeir að eins kunna að færa sór hana rótti-
lega í nyt. Að endingu biður Lygin guðfræðingana, »að fara var-
lega með þá málsgrein, að menn fái langt[um] meira gott í öðrum
heimi en þeir mistu í Paradís«, nema þeir þá samtímis greini,
hverjum sé í rauninni að þakka umskiftin. Segist hún nú sjá
ókyrð á guðfræðingunum meðal áheyranda sinna og því hætta með
þeirri bón, að menn hætti að lasta sig, en noti sig vel og á þann
hátt að verða aldrei staðnir að lygi.
Ritlingurinn er skemtilegur aflestrar, einnig nútímamönnum.
L'tg. hefir og gert hann alþýðu aðgengilegra með því að færa rit-
háttinn nokkuð til seinna tíma stafsetningar (ð fyrir d, í fyrir ij o. fl.).
Islandica IX. Icelandic books of the sixteenth century
(1534—1600). By Halldór Hermannsson. Ithaca, N. Y. 1916.
hvo. (6 + ) xij + 72 bls. 5 myndabl.
Hór kemur fram á sjónarsviðið bók, sem verða mun kærkomin
öllum bókfræðingum og þeim, sem safna íslenzkum bókum. Hór
er um að ræða hvorki meira nó minna en lýsing á öllum bókum,
sem prentaðar hafa verið á íslenzku utan lands og innan eða eru
«ftir íslenzka menn á 16. öld, öll með bókfræðilegum skýringum
og greinagerðum.
Það er gott til þess að vita, að úr því að vór íslendingar höf-
um ekki Bjálfir efni á að hlúa að bókmentaminjum sjálfra vot, svo
sem skyldi, þá skuli þó útlendir menn vekjast upp og verða til
Þess að stofna söfn og sjóði, til þess að leggja þá rækt við þessar
minjar, sem ella hver þjóð mundi telja sér ekki vansæmdarlaust
láta sjálf ógert. Landsjóði eða almannasjóðum sparast með
þessu fó til þess að kosta þar til hæfa vísindamenn til slíkra rann-
sókna um þessi efni, sem vel mega kallast heilagar minjar þjóð-
arinnar.
Pyrir framan sjálfa skrána er fróðlegur inngangur um prent-
•smiðjur, prentara og annað, sem að prentun lýtur á 16. öld. Hór
er um svo merkt efni að ræða, að mór þykir hlýða að athuga
þenna inngang nokkuð, áður en eg sný mór að sjálfri skránni.
Höf. getur þess (á bls. I), að hið svo nefnda Breviarium
^idroBÍense só hin eina bók, er menn vita um með vissu, að