Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 94

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 94
Skírnir] Ritfregnir. ‘20Í sögu og kirkjusögu vorri, að kaþólskur biskup hefir látiö preuta guðspjölliu áður en siðskifta-forsprakkarnir sýndu lit á því, áður en út kom þ/ðing Odds lögmauus Gottskálkssouar á N/ja-Testa- mentinu, eða þótt prentuð hafi verið, er Jón biskup Arason fekk vitneskju um það, hvað andstæðingar hans höfðu fjrir stafni, eða jafnvel þótt Jón biskup hafi færzt þetta í fang að nokkuru leyti af ótta við Kristján konung III., til þess að hlýða að nokkuru fyr- irmælum hans í kirkjuskipaninni, sem hann þó vildi ekki gangast undir. Það hefir jafnan verið ein höfuðmótbára andstæðinga ka- þólskrar trúar gegn þeirri trú, jafnt hór á landi sem annarstaöar, að kaþólskir menn hafi haidið biblíunui leyndri fyrir alþyðu rnanna, alt til þess er Lúther og samlierjar hans komu til sögunnar. I öðrum löndum mótmælanda víða eru til biblíuþýðingar prentaðar í kaþólskum sið fyrir siðskiftin, og hér kemur nú fram svo sterk heimild fyrir því, að svo hafi einnig verið hór á landi, að telja má því nær óyggjandi. En nú kynni menn að undra það, að þessi bók, guðspjalla- þyðing Jóns biskups Arasonar, og aðrar bækur, sem prentaðar hafa verið að hans forlagi, hefir verið jafnfágæt svo snemma sem á dögum Brynjólfs biskups Sveinssonar, eins og síra Torfi gefur í skyn. Eu þegar vér athugum framferðir siðskifta-forsprakkanna á 16. öld, þá getur þetta ekki fengið oss undrunar. Ollum er kunnugt um það, hve mikiö far þeir gerðu sér um að uppræta allar minjar frá kaþólskum sið hór á landi, bæði myndir og bæk- ur, ekki sízt alt, sem runnið var frá Jóni biskupi Arasyni. I sam- ræmi við gerðir þeirra má telja það nálega víst, að upplag þessa rits, guöspjallaþyðingarinnar, hafi verið ónytt og öll þau eintök, sem til varð náð, ef ritið hefir verið komið út meöal almennings. En skiljanlegt er, að erfiðlega hafi þeim veitt að ná því eiutaki, sem síöar var lagt í gröf með Brynjólfi biskupi, ef svo er, sem lík- legt má þykja, að það hafi verið ættargripur og gengið mann fram af manni í móðurætt Brynjólfs biskups. Mér þykir sennilegt, að: einmitt þetta eintak hafi verið eign sjálfs Ara lögmanns, sonar Jóns biskups, en síðan hafi fengiö það Helga dóttir Ara, er gift var Páli Jónssyni (Staðarhóls-Páli), en þeirra dóttir var Ragnheiður, móðir Brynjólfs biskups. Mun siðskiftamönnum hafa verið margt auð-- sóttara en að fá minjar Jóns biskups úr höndum þessa fólks. Hér er um svo merkt atriði að ræða, að ekki veröur þegjandi fram hjá því gengið, sízt þegar fyrir hendi er vitnisburöur jafn- skilríks manns.sem síra Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ. En eí'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.