Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 98

Skírnir - 01.04.1917, Page 98
:Skirnir] Ritfregnir. 205 'uppi tveim prentamiðjum í senn svo nálægum. Miklu er líklegra, ;"líkt og höf. tekur fram, að Jón prentari Jónsson hafi haft bú á Núpufelli, sem konungur hafði veitt houum, og hafi hann kunnað því illa að vera fjarri húi sínu; hafi því Guðbrandur biskup loks ■eftir langvint nauð í Jóni látið það eftir honum að flytja prent- smiðjuna til Núpufells; en er Guðbrandur biskup fann, hver óþæg- indi voru að því að hafa prentsmiðjuna svo langt í burtu frá sór, bafi hann keypt hluta Jóns prentara í prentsmiðjunni árið 1593 (eða 1594) og flutt hana aftur til Hóla um það leyti og tekið Jón algerlega í sína þjónustu með ákveðnu kaupi, eða Jón algerlega horfið frá búskap. I þessu sambandi er það athyglisvert, að eftir 1594 stendur ekki nafn Jóns prentara á Hóla-bókunum, og var hann þó prentari þar til dauðadags (1616). Síra Gunnari Pálssyni og Jóni Borgfirðingi þykir sem þessi flutningur á preutsmiðjunni fram og aftur só lítt hugsanlegur; en bæði gætu legið til flutnings- ms þær orsakir, sem nú voru nefndar, og í annan stað hefir prent- amiðjan sjálfsagt ekki verið margbrotin nó erfið í flutningi. En þótt skoðun höf. hafi við margt að styðjast og þótt vér þekkjum ekki nú nokkura bók, sem prentuð só á Hólum á árun- um 1590—1593, þá rekum vór oss samt á ummæli skilríkra manna Utu það, að bækur hafi verið prentaðar á Hólum árið 1590. Bæði •F > n n u r biskup Jónsson (f kirkjusögu sinni, Hist. Eccl. J s E III. bindi, bls. 234, nr. 18 og 19) og Hálfdan rektor Einarsson (Sciagraphia, bls. 234 og 238) geta um tvær bækur, sem prentaðar hafi verið á Hólnm þetta ár og nefna þær, Þ- e- Musculi bænabók og Hrædeleg harmaklögun fordæmdra í helvíte. En þótt ekki hafi tekizt að rekja þessa síðar nefndu bók til útlendra rita, ef þydd hefir verið úr út- fendu máli, og þótt titillinn minni á eina fyrirsögn í F i m t a n l'jkpredikaner eftir Spangenberg (1594) og só óvenju- legur eða ólfklegur sem aðalfyrirsögn rits (sbr. þó E. W i n t e r : ^i^n liitell Sermon vm Helvijti, og Kualer þeirra I o r d æm d u), þá er hór samt um svo merka vituisburði að ræða, að óvarlegt er að virða þá að vettugi. Hór við bætist það, að dr. Jón Þork.elsson, þjóðskjalavörður, sem allir vita, að er manna glöggvastur á þessi efni, segir í brófi til sjálfs Fiskes, sem höf. og vjtnar f (ejá bjs 40—41 í skránni), að hann hafi í ungdæmi sínu (á árunum 1876—1878) sóð Hræðelega harmaklögun fordæmdra f helvíte, 1590, austur í Skaftafellssvslu; en er •hann vildi fá bókina síðar, hafi hún eigi verið til lengur, hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.