Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 99

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 99
206 Ritfregnir. [Skírnir verið brend. Dr. Jón ÞorkelsBon nefnir hér eigi prentstaðinn, ea hins vegar er hann svo á legg kominn um þetta leyti (J7 ára árið' 1876), að vfst má telja, að hann hafi munað rétt titilinn, sem einnig" er býsna einkennilegur og má vera minnistæður öllum, sem sjá. Ef því vitnisburðir þessara mætu manna eru róttir og ef prent- staður fyrr nefndra bóka hefir verið á Hólum, þá er tæplega um annan kost að ræða en að prentsmiðjurnar hafi verið tvær samtímis um hríð og sameinazt aftur árið 1593 (1594). Að öðrum kosti er ekki um annan meðalveg að ræða en þann, að sum tæki prent- smiðjunnar hafi verið á Hólum, en sum á Núpufelli um tíma, og lcylfa hafi ráðið kasti um það, hvor staðurinn hafi verið settur á bækurnar sem prentstaður. Þessi tilgáta er að vísu ekki mjög líkleg, og ekki hefi eg sóð henni haldið fram, en ekki er það samt með öllu óhugsanlegt, að Guðbrandur biskup hafi leyft Jóni prent- ara að hafa t. d. pressuna (eða letrið) á Núpufelli þetta umrædda árabil. Ef það er rótt, að Jón prentari hafi með sjö sveinum unnið að prentun biblíunnar, eins og síra Arngrímur Jónsson segir í Crymogæa, þáer ólíklegt, að Jón hafi þurft að sinna öðrum prentstörfum hin síðari árin en þeim, sem vandasömust voru, og þá einkum hafa á hendi »þrykkinguna«, ef til vill. Og ekki verður séð, að mikil óþægindi hafi verið samfara því að flytja t. d. leturarkirnar leiðróttar frá Hólum að Núpufelli (eða vice versa)j eigi meira óhagræði, nema minna sé, en ef alt hefði verið í senn á Núpufelli, prentsmiðjan og letrið; með þeim hætti hefði þurft að ganga því nær daglega póstur frá Hólum til Núpufells með hand- rit og prófarkir frá Guðbrandi biskupi. Þó vil eg ekki neitt full- yrða um þetta, heldur að eins benda á þesaa leið, að hún væri ekki alveg óhugsanlegur millivegur, svo framarlega sem til fulls færðust sönnur á það, að vitnisburðir fyrr greindra manna væru róttir og að bækur liefðu verið prentaðar á Hólum þetta ár (1590)' eða þau ár, sem bækur voru og prentaðar á Núpufelli. Nú þótt margt mæli með skoðun höf. um prentsmiðjuna, með- an ekki er fengin full sönnun um prentun á Hólum um þetta ára- bil (1590—1593), þá þykir mór samt að öðru leyti sumt athuga- vert, sem höf. heldur fram í þessum kafla inngangsius. A bls. IY—VI læðir um útvegu Guðbrands biskups, þessa mikilvirka manns, til þess að fullkomna prentsmiðjuna. í því skyni ritar hann vini sínum, Páli Madsen Sjálandsbiskupi, bróf, og er það' prentað i kirkjusögu Finns biskups Jónssonar (Hist. Eccl. Isl. III- bindi, bls. 373—374). Finnur biskup telur (1. c. bls. 372—373)^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.