Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 100
Skirnir] Ritfregnir. 20 T
að bréfið só ritað 1573. Brófið er að finna í brófabók Guðbrands-
biskups í safni Árna Magnússouar (AM. 241, a, 4to., bls. 49—52).
A því er hvorki dagsetning nó ártal, og er þetta, því miður, oft
svo í brófabókum Guðbrands biskups. Þó hygg eg, að þetta bréf
sé rótc árfært af Finni biskupi. I bréfi þessu biður Guðbrandur biskup
um pappír og svertu til prentunar. Síðar í sömu brófabók (bls.
100 o. 8. frv.) ritar Guðbrandur aftur Páli Sjálandsbiskupi, og
stendur þar við talan 74, sem vafalaust táknar ártalið 1574. Þetta
bréf er einnig prentað í kirkjusögu Finns biskups (Hist. Eccl. Isl.
III. bindi, bls. 387—390), en ekkert sé eg í því, sem beint varði
þetta mál. Síðast í þessu sama bindi brófabóka Guðbrands biskups
(bls. 163—165) er bróf það til Páls Sjálandsbiskups. sem Finnur
biskup hefir prentað i kirkjusögu sinni (Hist. Eccl. Isl. III. bindir.
bls. 374—375) og höf. hefir prentað upp kafla úr (neðanmáls
a bls. V). Þetta bréf er ekki dagsett. Finnur biskup ætlar,
að það só ritað árið 1575 (sbr. Hist. Eccl. Isl. III. bindi, bls.
^12—373). Þar á móti hallast höf. að því, að brófið só ritað
1574. En þessi skoðun höf. held eg, að geti ekki verið rótt.
Höf. hefir sjálfsagt skotizt yfir það, að í fyrra kafla brófsins
þakkar Guðbrandur biskup Páli Sjálandsbiskupi fyrir sending-
una á S a x o (» .. . Saxonem accepi et ago gratias«). Hór getur
ekki verið að ræða um annað en að Páll Sjálandsbiskup hafi sent
Guðbrandi biskupi prentað eintak af Saxo Grammaticus, en einmitt
arið 1575 gaf Anders Sörensen Vedei Saxo út í fyrsta sinn
þessari ástæðu getur brófið ekki verið frá 1574. En eg efast
sinnig um það, að rótt só að árfæra það til ársins 1575, eins
°g Finnur biskup gerir. Mór þykir eftir atvikum líklegast, að
bréfið só ritað 1576. Til þess ber það fyrst og fremst, að biófið-
er seinast í brófabókinni, einmitt með bréfum, sem flest eru frá ár-
lnu 15(6, þau er næst eru, og enn hitt, að næsta bindi bréfabóka
Guðbrands biskups (AM. 241, b, 4to.) byrjar árið 1577. í annan
stað tel eg einmitt það mæla með því, að brófið só ritað árið 1576,
sem höf. telur mæla með þv/, að það bó ritað 1574. Guðbraudur
biskup segir sem só í bréfinu, að hann hafi látið1) (»cuiavi«)-
prenta nokkura bæklinga það ár, en að pressan (»torcular«) hafi
bilað af elli, áður en prentarinn hafi getað lokið við verkið. Prentum
n Lífsins vegi eftir Niels Hemmingsen hefir þá verið lokið, og
þess'.r bæklingar (»libelli«), sem Guðbrandur biskup nefnir, hygg eg
) ekki b y r j a ð (,,begun“) á að prenta, eins og höf. sogir (bls. V3).-