Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 100

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 100
Skirnir] Ritfregnir. 20 T að bréfið só ritað 1573. Brófið er að finna í brófabók Guðbrands- biskups í safni Árna Magnússouar (AM. 241, a, 4to., bls. 49—52). A því er hvorki dagsetning nó ártal, og er þetta, því miður, oft svo í brófabókum Guðbrands biskups. Þó hygg eg, að þetta bréf sé rótc árfært af Finni biskupi. I bréfi þessu biður Guðbrandur biskup um pappír og svertu til prentunar. Síðar í sömu brófabók (bls. 100 o. 8. frv.) ritar Guðbrandur aftur Páli Sjálandsbiskupi, og stendur þar við talan 74, sem vafalaust táknar ártalið 1574. Þetta bréf er einnig prentað í kirkjusögu Finns biskups (Hist. Eccl. Isl. III. bindi, bls. 387—390), en ekkert sé eg í því, sem beint varði þetta mál. Síðast í þessu sama bindi brófabóka Guðbrands biskups (bls. 163—165) er bróf það til Páls Sjálandsbiskups. sem Finnur biskup hefir prentað i kirkjusögu sinni (Hist. Eccl. Isl. III. bindir. bls. 374—375) og höf. hefir prentað upp kafla úr (neðanmáls a bls. V). Þetta bréf er ekki dagsett. Finnur biskup ætlar, að það só ritað árið 1575 (sbr. Hist. Eccl. Isl. III. bindi, bls. ^12—373). Þar á móti hallast höf. að því, að brófið só ritað 1574. En þessi skoðun höf. held eg, að geti ekki verið rótt. Höf. hefir sjálfsagt skotizt yfir það, að í fyrra kafla brófsins þakkar Guðbrandur biskup Páli Sjálandsbiskupi fyrir sending- una á S a x o (» .. . Saxonem accepi et ago gratias«). Hór getur ekki verið að ræða um annað en að Páll Sjálandsbiskup hafi sent Guðbrandi biskupi prentað eintak af Saxo Grammaticus, en einmitt arið 1575 gaf Anders Sörensen Vedei Saxo út í fyrsta sinn þessari ástæðu getur brófið ekki verið frá 1574. En eg efast sinnig um það, að rótt só að árfæra það til ársins 1575, eins °g Finnur biskup gerir. Mór þykir eftir atvikum líklegast, að bréfið só ritað 1576. Til þess ber það fyrst og fremst, að biófið- er seinast í brófabókinni, einmitt með bréfum, sem flest eru frá ár- lnu 15(6, þau er næst eru, og enn hitt, að næsta bindi bréfabóka Guðbrands biskups (AM. 241, b, 4to.) byrjar árið 1577. í annan stað tel eg einmitt það mæla með því, að brófið só ritað árið 1576, sem höf. telur mæla með þv/, að það bó ritað 1574. Guðbraudur biskup segir sem só í bréfinu, að hann hafi látið1) (»cuiavi«)- prenta nokkura bæklinga það ár, en að pressan (»torcular«) hafi bilað af elli, áður en prentarinn hafi getað lokið við verkið. Prentum n Lífsins vegi eftir Niels Hemmingsen hefir þá verið lokið, og þess'.r bæklingar (»libelli«), sem Guðbrandur biskup nefnir, hygg eg ) ekki b y r j a ð (,,begun“) á að prenta, eins og höf. sogir (bls. V3).-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.