Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 101

Skírnir - 01.04.1917, Síða 101
Hitfregnir. [Skirnir ‘208 iþví, að einmifct og einungis séu kver þau, er prentuS voru á Hól- um snemma árs 1576 (Pfeffinger: Um Mannsins Eiett- læting fyre Gude, Spangenberg: Einn huggunar Bæklingur og Af Christiligum Eiddaraskap og l’alladius: Vm Domadag). Svo virðist sem pressan hafi þá .a:kki bilaö fyrr en prentuii þeirra bæklinga hefir verið að mestu lokið, í seinustu örk þeirra, enda er ekkert í brófi Guðbrands bisk- ups, sem geti verið því til fyrirstöðu, að orðin megi skilja svo, heldcr þvert á móti mælir orðalagið með þeim skilningi (»sed anfceqvam finem operi impressor fecisset«), en prentun bækling- anna er dagsett 17. febr. 1576 á Hólum. Þetta ár hygg eg, að Jón prentari Jónsson hafi farið utan, sendur af Guðbrandi biskupi, ..og bafi hann dvalizt utanlands 1576—1577 (en ekki 1574—1575, eins og höf. heldur) í erindum prentsmiðjunnar, meðal annars í undirbúningi biblíuprentunarinnar, sem Guðbrandur biskup tekur nú að leggja allan hug á. Einmitt næst þessu oft nefnda brófi ■Guðbrands biskups til Páls Sjálandsbiskups er gerningur eða miun- isgrein Guðbrands biskups um það, að Jón Jónsson (sem vafalaust er Jón prentari) veðsetji honum X°- í Akureyjum á Breiðafirði fyrir 30 góðum Jóakimsdölum, er biskup lánar Jóni, gegn því að Jón leysi þenna jarðarpart til sín með 30 dölum, þegar »hann apturkiemur«, þ. e. úr utanlandsförinni, en til heunar hefir Jón þurft að hafa fó í reiðusilfri, sem skiljanlegt er. Guðbrandur bisk- up hefir einmitt um þessar mundir haft sterkan hug á því að hefja útgáfu biblíunnar og búið sig undir það eftir föngum. í brófi til Páls Sjálandsbiskups árið 1578, sem prenfcað er í kirkjusögu Finns biskups (Hist. Eeel. Isl. III. bindi, bls. 390—393), en finna má í bréfabók Guðbrands biskups í Árnasafni (AM. 241, b, 4to., bl. 24 -o. s. frv.), segir Guðbrandur biskup, að allar sínar litlu tekjur fari í það að prenta biblíuna. I þeBsari för hefir Jón prentari líklega útvegað sór konungsbróf fyrir Núpufelli, en þó sennilega verið far- inn til íslands, áður en það var gefið út (5. mars 1578), úr því að hann prentar Jónsbók 1. maí 1578. Eg er samþykkur höf. um það, að orðin í konungsbréfinu, »thenne breffvissere Jon Jons- sön«, s/na alls ekkert um það, að Jón prentari hafi verið utanlands í þann tíma, er bréfið var gefið út. Ef til vill mætti finna eitthvað meira um þetta efni alt saman með því að fara vandlega yfir allar bréfabækur Guðbrands biskups, ',bæði þær, sem eru í safni Árna Magnússonar, 3 bindi (ÁM. 241— .242, 4to.), og þær, sem geymdar eru nú í Þjóðskjalasafninu hór,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.