Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 102

Skírnir - 01.04.1917, Side 102
;3kírnir] Ritfregnir. 209 •önnur 3 bindi (minnisbækur, reikningabækur og brófabækur). Eg hefi aS eins lauslega farið yfir þær, en þær eru svo úr garði gerð- ar, að hæglega getur leynzt þar ýmislegt við hraða yfirferð. Þá skal eg snúa mór að sjálfri bókaskránni, sem tekur yfir 72 bls. Hún nær yfir allar bækur, sem prentaðar hafa veriö á íslandi, eða á íslenzku eða eftir ísienzka höfunda á 16. öld. I henni er lyst -49 bókum eða útgáfum, sem allar hafa verið prentaöar á íslandi, að sjö fráskildum; þar að auki er getið um eitthvað 18 aðrar bæk- ur eða útgáfur, en af þeim er að eins vissa um fjórar, að til hafi verið, en skýrslur um hinar eru óljósar og ónógar. 011 skráin er með smáletri, nema sjálfir titlarnir, og má af því ráða, er bækurn- ar eru ekki fleiri, að til lysingarinnar muni flest tínt, það er um bækurnar er unt að segja bókfræðilega. Vænta má, að síðar meir kunni eitthvaö að koma upp úr kafinu um þær bækur, sem vér nöfum óljósar sagnir af, eða að eintök finnist af þeim, annaðhvort heil eða brot, ekki sízt má vænta þess eftir að þessi skrá er kom- ln út, sem gerir alla skilgreining á 16. aldar bókum miklu auð- veldari en ella mundi og áður var, bæði með þeim greinilegu lýs- lngum bókanna, sem þar finnast, og með myndunum, en þær eru Þar 5 tals sérstakar, sem só af titilblaði Nýja-Testamenfis-þýðingar Odds Gottskálkssonar, 1540, af titilblaði handbókar Marteins bisk- nps Einarssonar, 1555, af titilblaöi sálmabókar Gísla biskups Jóns- sonar, 1558, af titilblaði píningarpródikana Corvíns, 1559, og af titilblaði guðspjallabókar Ólafs biskups Hjaltasonar, 1562. Þar að auki eru prentaðar í textanum myndir úr Guðbrands-biblíu (2 upp- hafsstafir, mynd af Páli postula og bókaknútur), úr sálmabókinni, 1589, (merki íslands), Lúthersmynd, sem prentuð er í mörgum Hóla-bókum, titilblað af Calendarium 1597, 1 mynd úr Passionali 1598, 2 myndir úr Biblia Laicorum, 1599, og 1 bls. úr Huggunar- bæklingi Steibers, 1600. Höf. skrárinnar hefir auk Fiskes-safns rannsakað öll hin helztu bókasöfn á Norðurlöndum, sem hafa að geyma íslenzkar bækur (Landsbókasafnið í Reykjavík, bókhlöðu kon- ungs og háskólabókasafnið í Kaupmannahöfn), auk bókasafnsins í Uppsölum, en þar fyrir utan einnig stuðzt við athuganir Fiskes sjalfs, sem eru nákvæmar, með því að hann var beinlínis sórfræð- lngur í þessum efnum, liafði gert þetta að 'ævistarfi og leit eftir þessu hvarvetna þar sem hann fór um. Frá Fiske eru komnar pær skýrslur um íslenzkar bækur, sem finnast'í Bodleian Library í Oxford og í skránni eru. Það má því fyrir fram gera ráð fyrir því, 1 skrána só alt saman komið, .sem um bækurnar er aö segja 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.