Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 105

Skírnir - 01.04.1917, Page 105
'212 Ritfregnir. [Skírnir Hefir þá líklega hinn útlendi bókbindari farið burt héSan af landi, en Jón Arngrímsson teki^ við bókbandinu (sbr. bls. 36 f skránni). Á bls. 417. Meðal heimilda, sem geta um útgáfu á L æ k n - ing sálarinnar eftir Urbanus Rhegius, hefði höf. hór átt að sagt um síra Gunnar Pálsson (Typographia Islandica), handrit, sem höf. hefir notað annarstaðar í bók sinni; þar er nokkuð greinilega sagt um bókina. Þar stendur svo: »In annali præterea hominis diligentis et curiosi ad annum 1591. scriptum reperio: Þryckt a Nupufelli Antidotum vel Medicina animæ (Sálarinnar Lækning) Auctore Urbano Regio utlagt af Hr. Gudbrande, in octavo« (sjá Gunnar Pálssoti: Typographia Islandica í handritasafni Landsbóka- safnsins, Lbs. 75, fol., bls. 14.). Á bls. 43 ofan til hefir höf. prentað kafla úr Specimen Islandiæ non barbaræ eftir Jón Þorkelsson (Thorkillius) um Sigurð rektor Stefánsson. Mundi ekki »cultiore« (í 9. línu a. o.) eiga að flytjast aftur fyrir »ingenio« (í næstu línu)? Bls. 4 6 31,33. Það er víst vafalaust, að G r a 1 1 a r i n n, 1594, er bygður á Niels Jespersens Gra'dual, 1573. Eg fæ ekki betur séð við nokkuð hraðan samanburð en að Guðbrandur biskup hafi beint sniðið sinn grallara eftir þessum danska grallara, bæði tekið úr honum söngnótur og þytt sálma eftir honum, þótt allmiklu sé slept, sem er í Jespersens grallara, en sumt af því er þó tekið upp í næstu útgáfum hins íslenzka grallara, ásaml leið- .réttingum villna, sem voru í þessari fyrstu útgáfu, í samræmi við graduale .Tespersens. Hór er ekki rúm til að setja nákvæman sam- anburð um þetta. En víst er það, að Páll Sjálandsbiskup sendi Guðbrandi biskupi graduale Jespersens, því að Guðbrandur biskup þakkar honum þá sending í bréfi árið 1574 (sjá kirkjusögu Finns biskups, Hist. Eccl. Isl. III. bindi, bls. 389). Á bls. 543 stendur, að þrjú eintök þekkist nú af Calendarium •Ouðbrands biskups (1597). Hór má setja fjögur eintök, því að eitt eintak er í Landsbókasafninu hór, auk þeirra, sem þarna eru talin upp. Á bls. 5619. Landsbókaaafnið á tvö heil eintök, en ekki eitt, af Fimtan Lijkpredikaner eftir Spangenberg (1598). Á bls. 579. Tvö heil eintök, en ekki eitt, eru í Landsbóka- safninu af Passionali (1598). Á bls. 62, Við Lijfs Wegur eftir Niels Hemmingsen (1599) hefir höf. láðst að geta þess, að tvö eintök þeirrar bókar eru til í Liandsbókasafninu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.