Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 109

Skírnir - 01.04.1917, Síða 109
I 216 Ritfregnir.’ Skírhir- og bókmentir smáþjóða þurfa að vera jafnfjölskrúðugar sem hinna. Þessu ræður þörf einstaklingsins. Nú er þið auð-ætt, að svo fá- menn þjóð sem vér erum, íslendingar, þá er þess eigi von, að vér höfum þá gnótt góðra og ágætra rithöfunda á öllum sviðum, að þeir geti fullnægt lestrarþörf þjóðarinnar. Vór verðum því að afla öss nokkurs af hinum mikla bókmenta- arði annara þjóða. En alþyða nytur eigi þess auðs, nema bókun- úm só snúið á íslenzka tungu. En tvenns er að gæta um þyðingar, þess fyrst, hvað þýtt er, og hins þá, hvernig það er gert. Vór eigum sjálfir nóg af miðlungsritum og þaðan af lakari, og; er því sízt á það bætandi. Á hitt er að líta, að vér eigum fátt af snildarverkum. Þótt þau sóu mörg að tiltölu við höfundatal og fólksfjölda í landinu, þá þarf þjóðin að lesa miklu fleiri snildar- verk í miklu fleiri greinum. í bókmentum heimsins er miklu meira til af þe3s konar ritum en vór komumst yfir að þýða. Þá ætti að' vera einsætt, að úr þeim flökkinum ber að velja sér verkefni til þyðinga, en hór hefir orðið annað uppi á teningnum. Menn hafa þytt í hrúgum bækur, sem ná ekki einu sinni svo hátt, að vera miðlungsverk, heldur verða að teljast til hins hraklegasta, er fé- gjarnir menn hat'a ritað til þess að kitla hug og buddur fáfr^ustu manna í stórborgamúgnum. Það má ilt verk heita að ginna með þessu fó af lestrarfúsri alþýðu og gera hana með því ófærari til þess að eignast þær góðar bækur, er út koma þýddar og frum- samdar. En miklu verra verk er þetta þó fyrir þá sök, að það spillir svo réttdæmi alþýðu á bókmentum, að vel má óttast, að' góðar bækur eigi ekki framar erindi til hennar eða þeim verði með- öllu úthýst. Þetta má vel óttast af því að mótstaða gegn því hefir orðið árangurslítil og þess hefir eigi sóð staði þótt ýmsir góðir menn hafi vítt þetta athæfi að maklegleikum, eg man í svipinn bezt eftir. Baldri Sveinssyni og Jónasi frá Hriflu. Það er því ætíð mikið gleðiefui, þegar út kemur þýðing á góðrii bók. Og eigi hefir mór í annan tíma verið það meira gleðiefni, en. þegar eg sá meyna frá Orleans. Slíkir höfundar sem Schiller eiga. erindi til allra þjóða og eigi sízt til vor íslendinga. Höfum vór og áður eignast þýðingar á ýmsum ágætum ljóðum hans, og tel eg þar fremst k I u k k u n a, en þá ýms ljóð í S v a n h v í t og víðar. Em leikritin höfum vór eigi séð. Alexander á því þakkir skildar fyrir að velja slíkan höfundt sem SchiIIer, og það sýuir ótrauðan vilja hans og útgefanda til þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.