Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 111

Skírnir - 01.04.1917, Qupperneq 111
•-218 Kitfregnir. [Skirnir var kalt til Engla og Burgunda. En þessa veröur að geta fyrir þá sök, að Frakkland var þá svo illa komiS, aS jafnvel ungir sveinar gengu blóSugir hverir undan öSrum, er þeir deildu um rótt föSurlands síns og rótt erlendra yfirdrottna. VerSur þá og auSskiliS, aS meiri bruni hafi þar þá veriS í hugum manna og vin- átta og fjandskapur staSiS dypra en á friSartímum þeim, sem vór höfum haft reynslu af. Þá verSur ljósara fyrir mönnum, hvernig þessi 17 ára gamla bóndadóttir mátti orka því er hún geröi. FöS- urlandsástin vakti henni ósigrandi þrá til þess aS bjarga ættjörð sinni. Trúartraust hennar vakti henni aftur bjargfasta trú á því, aS guS mundi hjálpa þjóSinni. En enginn hjálparinn kom. Þá vaknaSi hjá henni svo lifandi þrá, að verða helsærSri ættjörS sinni að liði, að hún trúði því, að guð hefði sérstaklega ætlað sór þetta hlutverk. Og nú hafði hún vitranir og sagði María mey henni og aðrir himneskir sendiboSar, hvað hún ætti að gera. LagSi hún á staS til konungs og fekk leyfi til að fara til Orleans og lótta af umsátinni. Óskelfdur hugur hennar og einbeitni og barnslegt trú- artraust vakti nú Frökkum nýjan hug og nýjar sigurvonir og ætt- jarðarást, en dró úr hug fjandmönnum þeirra með því ofurafli, sem trú og hjátrú áttu á þeim tfmum. Tilkoma þessarar ungu meyjar sneri öllu við, og hún leiddi Frakka frá sigri til sigurs, fór með konung til Reims og lét krýna hann þar sem húti hafSi heitið. Stóð nú hagur Frakka vel og hún þóttist hafa lokið hlutverki sínu. En fyrir fortölur manna fylgdi hún þó enti hernum, en þá fór svo að lokum að hún var gerð bernuma og síðan seld Englendingum t hendur. Þeir geröust nú þeir ódrengir að þeir svöluðu hatri sínu á þessari saklausu ■ mey, sökuSu hana um galdur og brendu hana á báli. Frakkakon- ungur og hans menn gerðu engar verulegar tilraunir til þess að bjarga henni. Síðan hefir menn deilt á um konu þessa. Hafa sumir gert gys aS henni, sumir lastað hana, en sumir lofað. Nú hafa Englar nýlega sett henni minnisvarSa og reynt með þvf að má blettinn af, . er þeir fengu við bálför hennar. Enginn getur með sauni mótr mælt því, að húu hafi verið einhver hinn ágætasti og einkennileg- asti bardagamaður í þjónustu hugsjónanna. En fegurstan minnis- varða hefir hið heimsfræga þýzka þjóSskáld Fr. Schiller sett henni, j;þar sem er sorgarleikur sá, er Alexander hefir nú þýtt. Eg hefi orðið svo margorSur um yrkisefnið sakir þess, að al-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.