Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 115
222 Ritfregnir. [Skírnir Nær sem þú hittir nytízku mann á nýja búningnum þekkirðu hann: um brjóstið keðjubaugar gullnir hringla, við beran rassinn skuldakröfur dingla. Allur er frágangur bókarinnar hinn snotrasti og útgeföndum.- til sóma. B. Sv. Jón Helgason: Þegar Reykjavík var fjórtán vetra. Brot úr sögu Reykjavíkur. Með þrem myndum og einum uppdrætti. (Safn til sögu Islands og fslenzkra bókmenta V. nr. 2). Reykjavík 1916. 8vo. 138 bls. og 3 myndir og uppdráttur. Það voru mörgum vonbrigði eigi all-lítil, þegar Árbók Iláskól- ans ltom út 1915, að henni fylgdi þá ekkert fylgirit. Menn vissu að þáverandi rektor háskólans, núverandi herra Jón biskup Ilelga- son, var maður einkar vel ritfær og fróður vel. Ritar hann flest- um betur, og er einkar sýnt um að rita svo, að hver lesandi hans, þótt litla þekking hafi áður, hafi þess mikil not og unun af lestr- inum. En svo er ekki nema um örfáa allra ritfærustu menn þjóð- arinnar. En rektorinn var þá sjúkur — og það verður að vera fullgild afsökun. I fyrra vetur hólt höf. hór í bænum fyrirlestra um byggingu Reykjavfkur, einkum um aldamótin 1800, og voru fyrirlestrar þess- ir strax rómaðir mjög. Þessa fyrirlestra hefir nú Bókmentafólagið gefið út, og er það skemst að segja, að fólagið á þökk fyrir út- gáfuna. Fyrirlestrarnir eru einkar fróðlegir og jafnframt mjög skemtilegir aflestrar. Það er enginn vafi á því, að enginn er .höf. jafnfróður um þessi efni, enda hefir hann um lengri tíma safnað öllu því er varðar sögu bæjarins, einkum á fyrstu árum haus. I bók þessari rekur hann sögu hverrar einstakrar lóðar og húsa, segir hverir hafi búið þar og til hvers þau hafi verið notuð, og inn í þetta fléttar liann ættartölum og smásögnum, og gjörir það svo aðdáanlega vel, að eg get ekki skilið annað, en hver fróðleiksfús maður hafi unun, nautn og gagn af lestrinum. Maður vel mentur sagði við mig er hann hafði lesið bókina: »Eg skil ekki hvernig J. H. fer að gera íettartölur svona afarskcmtilegar«, — en þótt hann segði að hór sé um ættartölur að ræða, þá er það ekki í orðsins fylsta skilningi- Það er saga bæjarins, ekki aðeins byrjunarár hans, heldur má heita- að það só aðalþátturinn f sögu hans alt til þessa dags, má þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.