Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 60

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 60
58 VALSBLAÐIÐ FRÍMANN HELGASDN: Þ í N □ G M í N Sáuð þið blikið í augum drengjanna, sem horfðu á knattspyrnuleikinn? Sáuð þið hrifninguna og tilbéiðsluna í svip þeirra, er þeir fylgdust með hverri hreyfingu keppendanna, hverju sparki? Allt þetta, sem var að gerast, var þeim dásamlegt. Keppendurnir voru h'etjur, Fyrsti leikurinn var gegn KFUM-boldklub og tapaði Valur 4:2. Var þar sama sagan, að skotmenn voru slakir, en leikurinn nokkuð jafn. Síðari leikurinn í Kaupmannahöfn var við KFUM ásamt mönnum úr HIK og Thielsen landsliðsmaður úr danska landsliðinu og félagi úr AB, en var gestur með HIK, þegar það kom 1934. Þessum leik tapaði Valur með 5:3 og var það mun betri leikur af Vals hálfu en sá fyrri, og þó var mótstaðan öflugri. Blaðadómar voru yfirleitt góðir. Þriðji leikurinn fór fram í Hróarskeldu og var tækifærið notað til þess að skoða hina fornfrægu dómltirkju, þar sem konungar Dan- merkur hvíla í gröfum sínum. Er kirkjan meistaraverk. Leiknum lauk með jafntefli 2:2. Voru þessir leikmenn miklu harð- ari en aðrir, sem við höfðum leikið við. Var þá kappleikjunum lokið, 6 að tölu. Höfðum við þá sett 12 mörk en fengið 25. Síðasti dagurinn í Kaupmannahöfn rann upp. Sólskin og blíða eins og svo oft áður í för þessari. Við erum komnir um borð í „íslandið“. á bryggjunni standa hinir dönsku vinir okkar, sem höfðu fjölmennt mjög. Um leið og skipið líður frá bryggjunni byrja húrrahrópin. Fyrir KFUM-Boldklub, fyrir Val, fyrir Kaupmannahöfn, fyrir Danmörku, fyrir íslandi, og hljómurinn deyr út vegna fjarlægðarinnar. Við vorum komnir áleiðis heim, blómum skreyttir, frá okkar dönsku KFUM- vinkonum. Um kl. 9 e. h. 11. júlí var lagst upp að hafnargarðinum í Reykjavík- Þar var tekið á móti okkur af miklum mannfjölda. Opinberlega var ekki kastað á okkur kveðju. Við sýndum framtak og bárum sjálfir áhætt- una. En þótt Valur hafi ekki, í þetta sinn, farið neina frægðarför, má þó fullyrða að fari flokkar utan í framtíðinni og nái ekki verri árangri íþróttalega og menningarlega séð, en Valur gerði í ferð þessari, þá erum við þó á réttri leið. — Vonandi verður það. —“ Hér hefur verið stiklað á stóru í frásögninni, en við hana hefur þó verið dvalið nokkuð þar sem för þessi hafði á margan hátt mikla þýð- ingu fyrir Val um mörg ókomin ár. baráttan um knöttinn var hetjudáð, og sjálfur leikurinn alvara lífsins, sem þessir ungu áhorfendur mættu með sam- anbitnum vörum og trega, ef illa gekk fyrir liðinu, sem þeir „héldu með“. Ef vel gekk, þá brutust tilfinningarn- ar út með látlausum hrópum og eggj- unarorðum. Hversu mikið vildu þeir ekki gefa til þess að vera þátttakend- ui' í því, sem var að gerast á vellinum. vera orðnir „stórir“. Aðdáun drengj- anna hefur fest rætur í huga þeirra. I daglegum leikjum þeirra tekur knatt- spyrnan mestan tímann. Þeir nefna sig nöfnum beztu knattspyrnumannanna, sem þeir hafa séð á vellinum. Þeir eru þegar orðnir þátttakendur í þessum töfrandi lífsins leik. Árin líða, drengirnnir þroskast. Allt- Þjóðverjaheimsókn og „spennandi“ aukaleikir. Þetta sumar kom hingað í heimsókn þýzkt úrvalslið og lék Valur við það einn leik en tapaði 7:0. Þótti sem nokkur staðfesting fengist á frammistöðunni í Norðurlandaferðinni. Leikurinn var vel leikinn, þótt Þjóðverjar hefðu mikla yfirburði. Eftir leikinn og eins í þýzkum blöðum, kom fram það álit Þjóðverja, að Valur hefði verið „tekniskt“ bezta liðið, sem þeir höfðu leikið við hér. í úrvalsliðinu, sem lék síðasta leikinn við Þjóðverjana, átti Valur 5 menn, þá: Hermann Hermannsson, Frímann Helgason, Jóhannes Berg- steinsson, Guðmund Sigurðsson og Agnar Breiðfjörð. Þjóðverjarnir unnu með aðeins 2:1. Leikur þessi var talinn sá bezti af hálfu íslenzks liðs til þess tíma. Þess má geta hér að til Þýzkalands fór flokkur knattspyrnumanna úr öllum félögunum nema Val, að Hermanni Hermannssyni undan- skildum, sem fór einnig í þá ferð. Lið þetta tapaði mjög eða tvisvar 11:0, en minna í öðrum leikjum. Þetta varð á vissan hátt uppreisn fyrir Val, og menn fóru að gefa því meira gaum, að ef til vill hefði frammistaðan á Norðurlöndum ekki verið eins slæm og talið var. Þegar liðið kom heim úr Þýzkalands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.