Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 106

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 106
104 VALSBLAÐIÐ Gunnar Gunnarsson Kom fljótt upp í meistaraflokk, hefur leikið þar yfir 150 leiki. Hann hefur leikið í landsliði og úrvalsliðum, og oft verið stoð og stytta Valsliðsins. Hug- ur hans skiptist milli tafls og knatt- spyrnu, og varð snjall í báðum greinum. Jón Þórarinsson Einn af þeim ágætu mönnum, sem oft- ast eru tiltækir til starfa, m. a. þjálfun- ar og nefndastarfa. Á því sviði á hann orðið allangan starfsdag. Velviljaður, samvizkusamur og prúður í framkomu. Keppandi bæði í handknattleik og knatt- spyrnu. Evrópu fyrir ágæti sitt. Því miður lék hann aldrei hér heima á þeim árum, sem hann var á tindi frægðar sinliar, en það segir dálítið til um það álit, sem hann naut, að Arsenal fékk hann til að koma með liðinu í keppnisför til Suður-Ameríku. Víst er, að Arsenal hefði ekki farið að fá hann með, ef félagið teldi að hann mundi draga niður. Arsenal vissi hvað það var að gera, það staðfestu blaðaummæli frá leikjum Alberts í ferðinni. Fyrir Val var það því mikið tap, að Albert skyldi hverfa úr kapp- liði þess, en um leið nokkur heiður að hann skyldi hafa fengið þá undirstöðu þar sem dugði, til að búa hann undir slíka framabraut. Úlfar Þórðarson kemur til sögunnar. f lok ársins 1947, er ekki efnilegt með formannsval, því svo virðist sem enginn Valsmaður geti eða vilji taka að sér formennsku í félaginu. Þá er það sem fulltrúaráðið tekur málið að sér. Varð niðurstaðan sú, að það fær Úlfar Þórðarson augnlækni, kunnan sundmann, og áhuga- mann mikinn um íþróttir, og ef svipast er aftur í tímann, minnast menn þess að hafa séð ljóshærðan, svifléttan dreng með sama nafni á æfingum Vals, til að taka að sér formennskuna. Með Úlfari kemur ferskur gustur framkvæmda og athafna inn í félagið. Hann kom fullur áhuga, hreif félagana með sér, með hinum eldlega áhuga sínum og bjartsýni. í formannstíð hans og næstu árin þar á eftir rísa mannvirkin, eitt af öðru á félagssvæðinu, sem nán- ar er um getið í kaflanum um Hlíðarenda og framkvæmdirnar þar. Alltaf fækkar þeim, sem á sínum tíma gerðu garðinn frægan, þeir eldri draga sig smátt og smátt í hlé úr keppni. Grímar er fyrir nokkru hættur, einnig Frímann Helgason, Sigurpáll Jónsson, Magnús Berg- steinsson, Björgúlfur Baldursson og Guðmundur Sigurðsson, svo nokkr- ir séu nefndir. Þrátt fyrir marga efnilega unga menn, sem alltaf koma fram, virðast þeir ekki ná sömu tökum á leiknum og áður var. Er þar ekki aðeins því um að kenna, að hinir eldri hætta, hin mikla atvinna, sem hér var um þetta leyti, átti sinn þátt í því, að heldur tók að halla undan fæti knattspyrnulega hjá félaginu, miðað við það sem áður var. Strax árið eftir stríðið kom Murdo Mc Dougall aftur til félagsins sem þjálfari, en öll stríðsárin voru það félagar í Val sem önnuðust þetta. Á árinu 1947 hætti Murdo hjá Val, en næsta vor kom hingað aftur, eftir 9 ár, hinn vinsæli þjálfari frá 1939, Joe Devine, og dvaldi hér um nokkurt skeið. Hann náði ekki sama árangri og hann gerði í fyrra sinnið. Honum fannst lífsviðhorfin breytt, áhuginn minni og eins og honum tækist ekki að ná sömu tökum, sem honum heppnaðist svo vel í fyrra skiptið. Eigi að síður var það mikill fengur að fá hann. Þessi skynjun Devine um félags- og lífsviðhorfin sanna ef til vill betur en margt annað þá breytingu, sem varð á þessu tímabili á mörgum sviðum. Eitt var það enn, sem hafði sín áhrif á að knattspyrnan „dalaði“ heldur á þessum árum og það var vallarleysi. Völlurinn á Melunum var mikið notaður, sem eini völlurinn í bænum, túnræmurnar á Hlíð- arenda ekki heppilegur æfingastaður. Á fundum og manna á milli var rætt um nauðsynina að eignast völl. Þrátt fyrir heldur hnignandi félags- hyggju almennt, var ástandið þó ekki með öllu svo illt, að ekki boðaði nokkuð gott. Nú var auðveldara en áður að safna fé til framkvæmda, og það miklu fé, auk þess voru sjóðir til, er styrktu slík mannvirki, sem áður voru ekki til. Þetta var Úlfar fljótur að koma auga á og taka ákvarðanir samkvæmt því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.