Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 88

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 88
86 VALSBLAÐIÐ Andreas viS skálabygginguna. Karl Jónsson Hinn öruggi starfsmaður, í öllu sem hann tekur að sér að gera. Vann m. a. gott starf í skíðaskála Vals. Keppandi í meistaraflokki og h.ndknattleik. Jóhann Jóhannesson Einn þeirra, sem tók virkan þátt í starf- inu milli 1920 og 1930. Æfði að stað- aldri. Sá um knettina um árabil. Þjálf- aði þriðja f 1., sem vann fyrsta þriðja fl. mótið, sem Valur vann 1929. Þegar um vorið hófust svoi>framkvæmdir fyrir alvöru og unnið var inguna, öflun efnis, vinnslu á því o. fl. þegar um vorið hófust svo framkvæmdir fyrir alvöru og unnið var aðallega um helgar, þar sem skálinn var svo langt í burtu frá bænum. Öll vinna, nema hellulögn á þak, var framkvæmd af Valsmönnum sem sjálfboðavinna. Var vinnudagur oft langur um helgarnar og hressilega tekið til hendinni. Það varð líka að vera, því það afrek var unnið, að það tókst að vígja húsið sama ár, eða 11. desember. Voru þá liðnir um það bil 16 mánuðir frá því „Valgerðarstaðir“ voru teknir..í notkun. Yfirsmiður hússins var Andreas Bergmann og sá, sem sá mest um útveganir á efni til skálans. Annars skipuðu skíðaskálanefnd þetta ár þeir: Þorkell Ingvarsson, Andreas Bergmann, Jóhannes Berg- steinsson, Eyjólfur Magnússon, Magnús Bergsteinsson, Hermann Her- mannsson og Axel Gunnarsson. Báru þeir höfuðþungann af fram- kvæmdunum. Margir aðrir tóku mjög virkan þátt í smíði skálans og má þar nefna Sigurð ólafsson, Karl Jónsson, Guðmund Kr. Guðjónsson (einn af stofnendum Vals). Yfirleitt voru 10—15 menn í skálanum við vinnu um helgarnar. Vígslan fór fram með myndarbrag og voru þar margir tignir gestir: Forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, formaður KFUM og forustumenn íþróttamála í Reykjavík. Árið eftir var skíðageymsla reist við skálann og þak hennar tyrft, og fyrir framan sjálfan skálann var stór pallur byggður. Staðurinn undir skálann var á sínum tíma valinn með það fyrir augum, að þar mætti einnig gera knattspymuvöll og þá haft í huga, að þar yrði eins hægt að dvelja fyrir félagsmenn, knattspyrnumenn og handknattleiksmenn, á sumrum og vera þar um helgar. Sumarið 1945 var ráðist í að slétta svæðið, fyrir sunnan skálann og sá í það grasfræi. Þá var og unnið að því að girða landið. Allt þetta hafði gengið með meiri hraða en nokkurn hafði órað fyrir, og fjárhagsafkoman sýndi, að vel hafði verið unnið að fjármál- unum, því á framhaldsaðalfundi 23. febr. 1944 segir m. a.: „Þá las formaður skíðanefndar, Þorkell Ingvarsson, upp reikninga skíðaskálans og sýndu þeir mjög góða útkomu, eða hreina eign að upphæð kr. 34.865,10. Hann gat þess að framlag til skíðaskálans frá skemmti- nefnd félagsins, að upphæð kr. 583,80, yrði endurgreitt." Hlíðarendi. Eins og drepið hefur verið á, í þessari sögu Vals, hefur það verið rauður þráður í starfseminni, að félagið hafi sinn eigin völl, hafi aðstöðu til þess að veita félögum sínum sem bezt þroskaskilyrði. Það er að kalla fyrsta verkefni ungu drengjanna, sem stofnuðu Val 11. maí 1911, að ryðja sér athafnasvæði og þeir gefast ekki upp, þó þeir verði þrívegis að víkja fyrir opinberum mannvirkjum, á fyrstu 15 árunum og getið hefur verið um hér á öðrum stað. Enn var hafizt handa, nokkrum árum síðar, um að ryðja völl og þá suður við Öskjuhlíð, en einnig það var ekki til frambúðar, enda kom að því síðar að hann lenti undir flugvellinum. óié Með umræðunum um kaupin á Lögbergi, var sem nokkur hreyfing kæmist á þessi mál félagsins, og það ýtti undir að athuga í fullri alvöru, að fá land fyrir félagið til athafna sinna. Rétt áður hafði þó vaknað ný von um, að félagið fengi samastað, er sú hugmynd kom fram, að landið suðvestan við öskjuhlíðina yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.