Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 78

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 78
76 VALSBLAÐIÐ um“, eins og umhyggjusamur fað- ir, sem ætlast þó :til þess um leið, að þeir taki góðan kaffisprett“. Þessi heimsókn var flokknum e. t. v. meira virði en okkur grunaði þá. Þessi sameiginlega, rjúkandi kaffidrykkja var líkamleg hress- ing. Hún var líka sameinandi fyr- ir liðið, sem fullyrða má að átti oft mikinn þátt í sigursæld þess og samtakamætti. Þessi hugulsemi Kristjáns hafði líka sín góðu áhrif. Þessi hávaða- lausa hvatning, borin fram af þeirri einlægni, sem honum var lagin, er þáttur sem við gleym- um aldrei, sem nutum. Kristján var mikill áhugamaður um knattspyrnu, þótt hann fengi aldrei notið þátttöku í leik, en sem áhorfandi var hann einn þeirra fáu, sem munu hafa horft á hvern einasta leik í öllum flokkum að kalla má, ef hann annars hafði ferlivist. Það var gaman að ræða við Kristján um knattspyrnumenn bæjarins. Hann þekkti þá alla og þroskaferil þeirra um fjölda ára, og það var sjaldan langt frá réttu lagi, þegar hann sér til gamans valdi „sitt lið“ í félögunum. Þegar ég minnist gamalla, góðra daga, kemur Kristján stöðugt fram í huga minn, og ég hef oft óskað þess, að Valur ætti á hverjum tíma sinn Kristján, sem með sannri einlægni kæmi í hálfleik með heitan kaffisopa, hávaðalaust, en þó hvetjandi. Þegar góðra manna er getið í Val, er Kristjáns Helgasonar minnzt. Þess vegna minnumst við hans með þakklátum huga, þegar við rifjum upp menn og málefni frá liðnum dögum. Minningarsjóður Kristjáns Helgasonar. Kristján Helgason lézt af slys- förum 5. sept. 1945, þá tæplega 67 ára, (fæddur 7. des. 1873). I tilefpi af því stofnuðu ættingjar hans og vinir sjóð, sem ber nafn Fyrstu íslandsmeistararnir f handknattleik í 'mfl. 1940. ------ Fremri rö?S f. v.: Geir GuíSmundsson, Anton Erlendsson, Grímar Jónsson. Aftari röíS: Karl Jónsson, SigurÖur Ólafsson, Egill Kristbjörnsson og Frímann Helgason. hefur verið í marki Vals þrjú ár samfleytt, í þessum flokki, án þess að skorað yrði hjá honum. Er þetta algjört einsdæmi, ef ekki heimsmet, líklega það eina sem íslendingar eiga.“ Til gamans verður getið úrslita í leikjum flokksins þ. á., en leikið var í tveim umferðum í Reykjavíkurmótinu: Fram 4:0, — KR 1:0, Víking 6:0. Síðari umferð: Fram 7:0. — KR 8:0, — Víking 4:0. íslandsmótið: Víking 3:0, — Fram 4:0, — KR 2:0. Handknattleikurinn nemur endanlega land. Valur sigrar í fyrsta íslandsmótinu. Á vetraræfingunum, sem knattspyrnumenn stunduðu á árunum eftir 1930 var ýmist æfð leikfimi eða knattleikni og til þess notaðir tusku- knettir. Heldur mun þetta þó hafa þótt einhliða. Ýmsir höfðu komizt í kynni við handknattleikinn og var þá freistast til þess að grípa til hans, svona til upplífgunar. Smátt og smátt varð það að föstum vana, að taka svolítinn sprett í handknattleik í lok æfinganna. Varð þá oft mikið kapp í mönnum og þegar salurinn var lítill, en þá var æft í Aust- urbæjarskólanum, og síðar í ÍR-húsinu ,voru pústrar tíðir, skrámur og fingrafettur. Við það bættist að upp komu deilur um það hvort lög- lega væri leikið eða ekki, eða hvort liðið hefði unnið. En allt þetta jafnaði sig og sár gréru. Svona gekk það til að byrja með, heldur skipulagslítið. Sumum þótti „hasinn“ heldur mikill og þar kom að málið var lagt fyrir stjómarfund. í fundargerð um þetta segir: — „Nokkur ágreiningur hafði komið upp um það, hvort hafa skyldi handknattleiksæfingar á æfingakvöld- um félagsins, þar sem allir þeir, er æfingar sæktu gætu ekki tekið þátt í þeim. Urðu um þetta nokkrar umræður. Mæltu tveir stjórnarmenn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.