Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 131

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 131
VALSBLAÐIÐ 129 hvort tveggja í senn stórfróðleg mynd og bráðskemmtileg, auk þess mikla heimildargildis, sem slíkar myndir hafa fyrir félagið. — Þá átti aðalstjómin f. h. deildarinnar í bréfaviðskiptum við útlönd á ár- inu með tilliti til heimsóknar erlendis frá næsta starfsári, afmælis- árinu. Þar hefir verið rædd handknattleiksför til KFUM í Kaupmanna- höfn, heimsókn færeyskra handknattleiksmanna og kvenna og síðast en ekki sízt, heimsókn til deildarinnar frá Svíþjóð, IK Heim í Gauta- borg. I Norðurlandamótinu í handknattleik átti Valur tvo ágæta fulltrúa, Val Benediktsson sem dæmdi þar leiki og Sigríði Sigurðardóttur, sem lék í landsliði íslands. En Sigríður er nú í hópi færustu handknatt- leikskvenna landsins. Frá Skíðadeildinni er fátt að segja, á þessu fyrsta starfsári. Stjórn deildarinnar, en formaður hennar er Guðmundur Ingimundarson, vann að ýmsum endurbótum og lagfæringum á skálanum, en aðsókn að hon- um var fremur dræm, þar sem aðalskilyrði til skíðaferða voru lítt fyrir hendi, nefnilega snjórinn. Störf deildanna, þetta fyrsta starfsár þeirra, hefir verið gott og gefur fyrirheit um að með þeirri skipulagsbreytingu, sem gerð var innan félagsins á sl. ári hafi verið stigið rétt spor í málefnum þess, með þeirri dreifingu starfsins í heild, á fleiri hendur en áður var með skipun þess í deildir með stjórn (fimm manna hver deild) með óskorað vald um málefni deildanna, innan þess ramma, sem lög félagsins kveða á um. Á aðalfundinum 1960 var samþykkt viðurkenningarkerfi fyrir fé- lagið. Hafði nefnd undirbúið málið ítarlega. Kerfi þessu er skift í tvo flokka, er annar þeirra þrjár gráður. Merkin eru úr gulli og silfri. Auk þess eru sérstök viðukenningamerki fyrir unglinga. Er miðað við það að viðurkenningar séu veittar eftir kerfi þessu á 50 ára afmæli félagsins næsta ár. Heimsókn Tékka. I nóvembeiTnánuði komu hingað í heimsókn handknattleiksliðið Gott- waldo frá Tékkóslóvakíu í boði Víkings og lék hér 5 leiki, auk þess sem efnt var til hraðkeppnismóts með flestum félaganna í Reykjavík. Um þátttöku Vals í þessu móti segir svo í Jólablaði Valsblaðsins 1960. Tefldi Gottwaldo fram 2 liðum og léku þau sitt í hvorum riðli. Lenti Valur í riðli með B-liði Tékka og kom það í hlut Vals að leika fyrsta leik sinn við það. Satt að segja bjuggust fæstir við því að Valur mundi komast áfram í þeim riðli því leikmenn Gottwaldo voru yfirleitt góðir og skemmtilegir leikmenn. Það kom fljótt í ljós að vörn Vals var óvenjulega sterk og þétt, og ennfremur að Geir og Jóhann voru mjög vel fyrirkallaðir og að Sólmundur í markinu var hinn öruggi maður. Það fór þó svo að gestimir urðu að láta í minni pokann fyrir Val, sem sigraði 6:5. Það var ekki laust við að maður teldi að hér hefði verið um heppni að ræða, og að næsti leikur mundi gera út um frekari þátttöku í mótinu. ÍR mundi sjá um það, með sínar góðu skyttur og oft ágæta leik. Það kom ekki síður fram í þeim leik hvað vömin var sterk hjá Val, og í hálfleik stóðu leikar 1:1! Leiknum lauk með því að Valur vann 5:4 og enn hafði það heldur ótrúlega skeð. í hinum riðlinum höfðu leikar farið þannig, að A-lið Tékkanna hafði unnið þar, svo nú var ekki um að villast að Valur var í úrslitum við hina ágætu gesti. Listin sanna lœrist mönnum ljúf og hrein í öllum greinum, ef þeir haga öllu at5 lögum œÖstu listar svo sem Kristur. 49. Strax er bezt aíS byrja’, aíS kostir beztan fái vöxt og nái mestum þroska þegar í æsku, þá er lundin bljúgust undir. . . Oft svo kenndu oss á fundum bentu* um leiÖ á beztu ráÖin: eldri menn meíS reynslu tvenna; Bæn í þörf og kapp í störfum“. 50. Saman lengi sveinar ganga, syrtir aÖ nótt, en blunda dróttir; reika á vengi vegu langa, varíS þeim rótt viíS samtals gnóttir. Sól guðs lýsti sítSan Trausta, svo meíS dáÖ bann strííSiíS bá'Öi, og fyrir sanna sigurvinning samleiksnauta virÖing blaut bann. VI. ÞÁTTUR Komið og skoðið dáðir Jahve! Sálm. 46, 9. Tign guðs þekur himininn og af dýrð hans er jörðin full. Habak. 3, 3. 51. Ur nætur vegum Drottins dagur dýr upp rann, og ungra manna vakti gleði himin heiSur, Heilög sól á veldis-stóli, kyrrlátt veður, vegir góðir, vellir grænir, morgunrænan. Náttúran öll á unga kallar upp í sveit og 'gleði heitir. 52. Árla rísa’ úr rekkjum fúsir röskir sveinar og stefna’ aíi einu húsi’ og saman kátir koma, kveða við raddir æsku gladdar. Skipast greiðir í fylking fríða, finna sér stöð { beinum röðum. Pípa gellur, garpar snjallir göngu þráSa hef ja’ á láði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.