Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 72

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 72
VALSBLAÐIÐ 70 Séra Jrlcirih ^Jri&ribiion: f!3Í Husleiðin: RæSa haldin í Saurbæjarkirkju v?S heimsókn „Vals** í LindarrjóíS- ur þ. 20. júlí 1930. ; Texti: Son minn, gleym eigi kenningu minni. Og hjarta þitt varðveiti boðorð mín. Því langa lífdaga og farsæl ár og velgengni munu þau veita þér í ríkum mæli. Kærleiki og trúfesti munu aldrei yfirgefa þig. Bind þau um háls þér rita þau á spjald hjarta þíns, Þá muntu ávinna þér hylli og fögur hyggindi bæði í augum Guðs og manna. Mundu til hans á öllum vegum þínum, þá mun hann gjöra stigu þina slétta. Þú skalt ekki þykjast vitur; Óttast Drottinn og forðast illt: Það mun verða heilnæmt fyrir líkama þinn Og hressandi fyrir bein þín. Orðskv. 3, 1—8. Vér erum hér saman komnir í þessu litla Guðshúsi, sem geymir svo margar minningar frá liSnum tímum. Hér á þessum staS orti Hallgrímur Péturs- son ljóð sín og söng söngva sína. Hér þjónaði hann Guði með lífi sínu og veg- samaði hann með þjáning sinni og harmkvælum. Héðan flutti hann blindur og holdsveikur, og hingað var hann aft- ur fluttur sem andvana lík til þess að líkami hans mætti hvíla í gröfinni til upprisudagsins. . Enginn . trúaður . og kristinn Islendingur getur statit hér á þessum stað án þakklætis og Iotning- ar. -- Hér erum vér komnir saman, skógarmenn í KFUM, vér, sem oríSitS höfum atSnjótandi þeirra sérréttinda atS eignast dvalarrétt í hinu yndislega skóg- arrjóðri, sem áður heyrði 'til Iandareign þeirri, sem Hallgrímur hafði yfir a?S rátSa. HingatS koma á hverju sumri ung- og gerði jafntefli við Víking 1:1 og KR 2:2, en ekki nóg með það, Valur varð neðstur, þó með 2 stig, en Fram hlaut 4 stig. Það var ein- kennilegt, að á undanförnum árum, höfðu yfirburðir Vals ekki fyllilega verið viðurkenndir, en í þetta sinn, voru menn á einu máli um, að lið Vals hefði verið sterkasta liðið í keppninni! Keyptur Hlíðarendi. Á stjórnarfundi 3. apríl skýrði formaður, Ólafur Sigurðsson, frá þv að félaginu hefði boðist til kaups land fyrir knattspyrnuvelli, gras- velli. Land þetta væri Hlíðarendi við Öskjuhlíð. Var málið rætt á þrem næstu stjórnarfundum og samningar undirritaðir 9. maí. Landið var að mestu tún og er stærð þess 5,1 ha. Kaupverðið var 30 þúsund krónur og útborgun 5000 krónur. Fylgdi íbúðarhús og útihús með í kaupunum. Árlegar afborganir voru 2700 krónur, en tekjur af leigu 2800 kr. Til- gangurinn með kaupum þessum var, að afla félaginu varanlegs sama- staðar, með æfingavelli og annað, er félagið í framtíðinni þarfnast af landrými. Liggur staður þessi vel við allri umferð. Verður nánar vikið að þessu máli og framkvæmdum á Hlíðarenda. Söguleg för: Þýzkalandsferð Vals og Víkings. Þegar þýzka knattspyrnuliðið kom hingað í fyrra (1938), létu far- arstjórar þess í það skína, að íslenzkum knattspyrnumönnum mvndi boðið tilÞýzkalands á næsta sumri. Ef til vill hefur það ráðið nokkru, hvað Valur stóð sig vel í leik sínum við Þjóðverjana þá, að Valur varð annað þeirra félaga, sem boð fengu. Víkingur var hitt félagið og var boðið sameiginlegt. Var um það síðan samið, af Val og Víking, að Valur sendi 12 menn en Víkingur 6. Aðalfararstióri var Gísli Sigur- björnsson og aðstoðarfararstjóri var ákveðinn, Ólafur Sigurðsson. Þeir, sem fóru frá Val voru þessir: Björgúlfur Baldursson, Ellert Sölvason, Frímann Helgason, Egill Kristbjörnsson, Gísli Kærnested, Grímar Jónsson, Hrólfur Benedikts- son, Hermann Hennannsson, Jóhannes Bergsteinsson, Sigurpáll Jóns- son, Sigurður Ólafsson og Snorri Jónsson. Frá Víking fóru: Björgvin Bjarnason, Brandur Brynjólfsson, Edvard Berndsen, Gpnnar IJannesson, Iíaukur Óskarsson og Þorsteinn Ólafsson. ívar Guðmundsson fór sem blaðamaður. Farið var frá Reykjavík 14. ágúst með e.s. Goðafossi. Höfð stutt viðdvöl í Vestmannaeyjum og Leith, en komið til Hamborgar 20. ágúst, að kvöld. Þar tóku á móti flokknum allir helztu íþrótta- og knatt- spvrnufrömuðir í Hamborg, þar voru og komnir Fritz Buchloh og Gísli Sigurbjömsson, sem fanð hafði utan nokkru áður. Næsta dag var farið til Duisburg í Ruhrhéraði. Fyrir dvöl flokksins, hafði verið samin skemmtileg dagskrá, en vegna styrjaldarbyrjunar meðan verið var í landinu breyttist þetta rnikið, eins og síðar verður sagt frá. Opinber móttaka flokksins fór fram í ráðhúsniu í Essen, í viðhafn- arsal hússins, og annaðist fulltrúi borgarstjórans það. Þá skrifuðu þátttakendur nöfn sín í hina „Gullnu bók“ borgarinnar, en það er sérstakur heiður, sem fáum veitist. Síðan var sezt að veizlu. Yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.