Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 23

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 23
VALSBLAÐIÐ 21 Vér höfum enn ekki getað fastákveðið kapplið vort, og þykir leitt að geta ekki nú um leið gefið yður nöfnin.---“ Til þess að geta tekið þátt í mótinu þurfti Valur að fá undanþágu f.yrir 2 menn, sem voru of ungir, voru það þeir Axel Gunnarsson og Sveinn Þorkelsson. Hinn 8. júní keppti Valur svo við Fram og tapaði með 9:0. Fyrir KR tapaði Valur 3:0. I leikjum þessum meiddust nokkrir manna Vals, og sá félagið sér ekki fært að keppa við Víking. Þá er Fram skrifað m. a. á þessa leið: — „Oss þykir leitt að þurfa að tilkynna yður, að okkur er algjörlega ómögulegt að heyja fyrir- hugaðan þriðja kappleik vorn á Knattspyrnumóti íslands, gegn Vík- ing, þar sem þrír af skárstu leikmönnum vorum geta ekki keppt vegna mikilla meiðsla á síðasta kappleik og aðeins er einn varamaður í þeirra stað. Kapplið vort og varalið samanstendur nú af einum níu mönnum.“ Bréfinu lýkur með þessum orðum: „— Vér vonum að það verði ekki misklíð þó vér drögum oss nú í hlé.“ Þá var KR einnig tilkynnt að Valur gæti ekki tekið þátt í Reykja- víkurmótinu og sama varð einnig uppi á teningnum viðvíkjandi Haust- mótinu, Valur gat heldur ekki verið þar með. Það leikur vissulega ekki á tveim tungum að það hafa verið erfiðar ákvarðanir fyrir stjórnina að þurfa að tilkynna, að félagið sæi sig neytt til að draga sig út úr þátttöku I. fl. mótanna. En hér varð að horfast í augu við staðreyndirnar og um annað var ekki að gera, eins og högum var háttað um þessar mundir. Svo sem áður er getið, sýndi Egill Jakobsen, hinn gagnmerki knatt- spymufrömuður Val mikla vinsemd, með því að gefa félaginu 1917 Islandshornið til að keppa um, en það vann Fram til eignar. Egill gaf svo aftur tveim árum síðar kr. 200 til þess að koma á fót nýju móti, sem skapað gæti félaginu nokkrar tekjur. En til keppni um þennan nýja grip kom ekki vegna þess að 1. fl. Vals hætti keppni um þessar mundir. Þetta vináttubragð Egils Jakobsen náði ekki þeim tijgangi, sem hann ætlaðist til. En söm var hans gerð eigi að síður. Árið 1920 var svo komið högum I. fl. Vals, að einn snjallasti knattspyrnumaður lands- ins þá, Magnús Guðbrandsson fyrrv. formaður félagsins, og sem verið hafði driffjöðrin í liði þess um lengri tíma, sá sig til neyddan að yfirgefa félagið og ganga í annað, til að geta keppt eða þá að leggja knattspyrnuskóna algjörlega á hilluna, sem hann þó skiljanlega lang- aði ekki til og hann gekk í Fram og lék síðan með liði þess félags um árabil, við mikinn orðstý. Er hér var komið sögunni var útlitið sannarlega ekki glæsilegt að því er til hinna eldri keppenda tók. Þeir sem skipuðu stjórn félagsins á þessum örlagatímum voru þeir: Guðbjörn Guðmundsson fonnaður, Guðmundur Guðjónsson og Stefán Ólafsson. Sat þessi stjórn á árunum 1920—21. Á þessum árum er félagið nær því að lognast útaf, m. a. vegna þess fyrst og fremst hve fáir sóttu æfingar í 1. flokki, enda þótt Valur hafi þá unnið einu sinni knattspyrnumót í 2. fl. eins og getið er um hér á eftir. Fyrsti flokkur var hættur að taka þátt í mótum og margir töluðu um það í fullri alvöru að leysa félagið upp og vildu ýmsir sameinast Víkingi. Það rofar til. En þrátt fyrir mikla erfiðleika fór þó betur en áhorfðist. Og er þar yngri deildinni fyrir að þakka. En yngri deild félagsins æfir alltaf af fullum krafti og þar logar eldur áhugans fyrir framtíðargengi fé- auðna'Öist aíS fá f sögu Vals. Og nú þegar ævi mín nálgast leikslokin, þá vil ég æskja þess, alS samúS mætti ávallt ríkja milli Vals og KFUM. A5S Iokum óska ég afmælisbarninu allra heilla og aS Valur megi ávallt bera hreinan og fágaíSan skjöld og veríSa frægastur fyrir þaÖ, aii vera ávallt trúr þeim hugsjónum, sem blöstu fyrir oss viíS vígslu vallarins 3. ágúst 1911. GuS blessi Val og framtííi hans. Fr. Friíriksson. Wermann GuÖmundsson Það er mér bæði ljúft og skylt að minnast Knattspyrnufélagsins Vals nú, þegar félagið nær þeim merka áfanga, að verða fimmtíu ára gamalt. Fyrir röskum tuttugu og fimm árum, komst ég í nána snertingu við Val, var ég þá ungur að árum og virkur félagi 1 Knattspyrnufélaginu Haukar í Hafnar- firði. Þar sem bæði þessi félög voru stofn- uð af KFUM varð af eðlilegum ástæð- um mikil og góð samvinna milli þeirra. Frá þeim tíma á ég margar góðar og skemmtilegar minningar um leiki, skemmtanir og góða Vals-menn, er réttu hinum ungu Haukum í Hafnar- firði örfandi hendi. Mér ei' í fersku minni hinn heilbrigði félagsandi og mikla félagslund, er ríkti meðal Vals-manna, sem að mínu viti, hefur orðið öðru fremur til þess að gera Knattspyrnufélagið Val að því öndveg- isfélagi, sem það er í dag. Kærar þakkir fyrir góða viðkynn- ingu Valsmenn, innileg ósk um gæfu- l'ika framtíð. Hermann Guðmundsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.