Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 5

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 5
VnLSBLHÐIÐ LU /?■" 11. MAÍ 1961 — 19. TBL. ___ c ; ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Útgcfandi: Knattspyrnufélagið Valur - Félagsheimili, iþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg - Ritstjórn: Einar Björns- son, Frimann Helgason, Jón Ormar Ormsson og Sigurpáll Jónsson - Auglýsingastjóri: Friðjón Guðbjörnsson - ísafoldarprentsmiðja h.f. v_____________________________________________________________________________________________________________________________y 4(/arp stfómarirmar Fyrir 50 árum komu nokkrir drengir saman úr unglingadeild K.F.U.M. og stofnu'öu Jcnattspyrnufélag, sem hlaut nafniö Valur. Þetta var á uppstigningardag áriö 1911, á 11. degi hins fimmta mánaÖar. Nú 50 árum síöar er þessa atburöar minnzt, einnig á uppstigningardegi, en afmæli Vals hefir hvorki fyrr né síöar, í þessi fimmtíu ár, boriö upp á uppstign- ingardag. Mikiö vatn hefir til sjávar runniö milli þessara tveggja uppstigningardaga í sögu Vals. Margt og mikiö veriö afrekaö og breytt til bóta. Valur hefir á þessum fimm áratugum vaxiö úr því aö vera samtök ungra en tápmikilla drengja, í þaö aö veröa öflugt félag, sem æska höfuöborgarinnar hefir í vaxandi mæli fylkt sér um. Jafnframt því, sem íþróttastarfinu hefir meö ámmum vaxiö fiskur um hrygg, aö því er til fjölbreytni tekur, hefir og aJlur aöbúnaöur til slíkrar starfsemi verið efldur og endurbættur ár frá ári. Drengina, em hófu merkið á uppstigningardegi áriö 1911, mun ekki hafa rennt g'i'un i, að allt þetta myndi, er tímar liöu fram, leiöa af viöbrögöum þeirra. En hér sannaöist þaö sem oftar, að mjór er mikils vísir. Nú á þessum tímamótum er vissulega upprunnin stund þakklætisins, borin fram af heilum hug þeirra, sem í dag njóta ávaxtanna af fórnfúsu starfi frumherjanna, er fyrstir kveiktu neistann, héldu honum viö og efldu, svo hann varö, er stundir liöu, að lýsandi kyndli í þjóölífinu. Þakkir eru bornar fram viö K.F.U.M., en þó eintcum viö hinn mikla foringja, séra Friörik Friöriksson, um leiö og minning hans er blessuö, þess mannsins, sem öllum öörum betur skildi æskuna og áhugamál hennar. Þá skulu þökkuö samskiptin og samvinnan viö yfirstjórn íþróttamálanna; sambönd, ráö og nefndir. Mótherj- unum í leik erru og þökkuö drengileg keppni. Þalckaöur er margþættur stuöningur Reykjavikurbæjar viö störf og framkvæmdir félagsins. Aö lokum er Valsfélögum, ungum og gömlum, lífs og liönum, þökkuö störfin i þágu félagsins. Valsfélagar! Stígum á stokk og strengjum þess heit, aö vinna, aö því, aö síöari aldarhelmingur félagsins taki hinum fram, bæði í íþróttalegu og félagslegu starfi, svo æslca Vals og íslenzk æska yfirleitt, megi verða stolt af þeim menningararfi, sem Valur lætur henni í té á hverjum tíma. SVEINN ZOEGA GUNNAR VAGNSSON EINAR BJÖRNSSON PÁLL GUÐNASON VALGEIR ÁRSÆLSSON LANöSROií ASAt I 2343B8 ÍSLÍNOS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.