Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 73

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 73
VALSBLAÐIÐ 71 Móttökur í Þýzkalandi 1939. ------ Fyrir mi'Öju Gísli Sigurb jörnsson fararstjóri. Lengst til vinstri Fritz Buchloh, sem var þjálfari hjá Val um sumartíma 1949. borgarstjórinn var því miður ekki heima. Hann hafði komið til íslands og lét sér mjög annt um, að ferðin yrði hin bezta. Sama dag fór fyrsti leikurinn fram. Var það gegn úrvalsliði úr Gau- Niederreihn, en í því umdæmi eru margir snjöllustu knattspvrnumenn Þýzkalands. Leikar fóru þannig að Þjóðverjarnir unnu 4:2. Liðið: Edvard, Grímar, Sigurður, Brandur, Frímann, Hrólfur, Björg- úlfur, Gísli, Björgvin, Haukur, Ellert. Brandur meiddist í fyrri hálf- leik og kom Jóhannes þá inn. 1 hálfleik stóðu leikar 2:1. íslendingum tókst að jafna, en Þjóðverjar skoruðu 2 síðustu mörkin. Blaðaummæli voru mjög góð. Útvarpað var lýsingu af leiknum til íslands, og annaðist ívar Guð- mundsson það. Þjóðverjar voru undrandi hvað knattspyrnunni hafði farið fram á Islandi síðan 1935, og gerðu ráð fyrir lakari frammistöðu. Var lið þetta talið það sterkasta, sem leika átti við í ferðinni. I Duisburg fór móttaka flokksins fram í hinu forna og fagra ráð- húsi borgarinnar. Síðasta daginn, sem dvalið var í Duisburg, var farið í skemmtilegt ferðalag um nágrennið. Ekið var upp með Rín, komið við í Köln og Bonn, staðnæmst á Hótel Petersberg, en á þessum stað dvaldist Chamb- erlain, er hann fór að finna Hitler í sept. 1938, þegar hann undirskrifaði samninginn „fræga“, sem síðar varð Chamberlain að falli, en fleira fylgdi eftir, sem kunnugt er. Farið var með flokkinn inn í stofuna, sem samningurinn var undirritaður í, var ekki laust við að glott léki um varir Þjóðverjanna, er afhent var mynd af athöfninni! Flótti. Næsta dag var haldið til Trier yfir Achen og meðfram landamærum Þýzkalands og Belgíu, mátti þar sjá víggirðingar og fleiri hernaðar- mannvirki, Sigfriedlínuna frægu, herskóla o. fl. I Trier var tekið á móti flokknum, með veizlu í æfagömlum vín- kjallara. Það vakti undrun Þjóðverjanna að flokkurinn óskaði eftir ir sveinar úr höfuíSstað landsins til þess aí5 lifa saman í heila viku og njóta hvíldar og endurnæringar í nátt- úrunni, og stv^^jast j samfélaginu viíS GuS og frelsar»_ .orn Jesúm Krist. . . HingaÖ er og í dag kominn saman á skemmtiför íþróttaf lokkur KFUM, KnattspyrnufélagiS ,,Valur“ og hér í þessari kirkju viíS gröf Hallgríms Pét- urssonar vilja þeir einnig eiga minn- ingarríka blessunarstund áíSur en þeir snúa heim aftur inn í ys og þys bæjar- lífsins. Hér á fþessum stað talar hinn alvaldi GuSssonur til vor og hann, sem í ó- sýnilegri návist sinni stendur hér mitt á me’Öal vor. talar viíS hvern einstakan af oss, snýr sér aíS hverjum manni og ávarpar hann j trúnaÖi hjartans. ,,Son minn, gleym eigi kenning minni og hjarta þitt varÖveiti bo’Sor’S mín“. Vér erum oft svo gleymnir, og þaS er margt, sem glepur fyrir, svo atS vér afrækjum þaíS, sem oss rfður mest á, gleymum því, er sízt skyldi. HlustaíSu nú á, og taktu vel eftir, því nú talar hann vi?S þig, og biíSur þig svo innilega. ,,Son minn!u segir hann; hann elskar þig sem son, hefur ekki augun af þér. Nú horfir hann á þig me<Ö öllum kær- leika sfnum: Son minn, gleym eigi kenn- ing minni. Hún er svo heilnæm, aíS þér vegnar vel, ef þú geymir hana. Hún veitir hjartanu fri?S, og metS fri’Sinum þrótt og kraft, ef þú fylgir henni meÖ kærleika og trúfesti. Ó, ekkert getur veitt þér slfkan unaíS sem samfélagiÖ viÖ Jesúm Krist og hlýÖnin viÖ hann. I kenningu Jesú Krists er hin sanna lffsspeki, aÖ fylgja henni af öllu hjarta ávinnur 'þeim, sem þaÖ gjörir, hylli og fögur hyggindi bæÖi í augum GuÖs og manna. Lfttu á Hallgrím Pétursson. Hann rækti kenningu Jesú Krists og varÖveitti svo boÖorÖ hans, aÖ Jesús var honum allt. Var han ekki í sann- leika hamingjusamur ? Ávann . trúin honum ekki hylli GuÖs og manna? Hann varÖ aÖ vísu holdsveikurt og blindur. HvaÖ gerÖi þaÖ í rauninni? Hefur nokkur Islendingur átt meiri hylli aÖ fagna en hann? Hann hefur veriÖ elskaÖur af heilli þjóÖ nú í hálfa þriÖju öld, og þannig, aÖ hann hefur veriÖ svo lifandi hverri kynslóÖ, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.