Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 54

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 54
52 VALSBLAÐIÐ Noregs- og Danmerkurfarar Vals 1935. Aftari rö8: Grímar Jónsson, Egill Kristbjörnsson, Osk- ar Jónsson, SigurÖur Ólafsson, Frímann Helga- son, Hrólfur Benediktsson, Agnar BreiíSfjörtS, Gísli Kœrnested. MiíSröíS: Magnús Bergsteins- son, Jóhannes Bergsteinsson, Hermann Her- mannsson, Ásmundur Steinsson, GutSmundur .ITigurtSsson, Ólafur Gamaliel&scm. Fremsta röti: Þórarinn Þorkelsson, Hólmgeir Jónsson, Ellert Sölvason, Þórir Bergsteinsson og Björgúlfur Baldursson. sleppt. Við höfðum átt sömu sólskins- daga og sigurstundir, tárfellt yfir sömu ósigrunum, saman bitið á jaxlinn og bölvað í hljóði (og kannske upphátt lika).--------- Við snérum við og héldum á eftir þessum syngjandi, glöðu Valsdrengj- um, og horfðum á vel heppnaða og á- nægjulega æfingu, sem rifjaði upp og vakti margar yndislegar minningar af þessum melum frá bernskudögum okk- ar. Hugur minn komst í uppnám við hin- ar mörgu, gömlu og góðu minningar, sem tengdar voru við þessa mela, knatt- spyrnuna og Val. Ég fann þetta yndis- lega reykvíska vorkvöld, að það hafði vissulega verið gott að vera Vals- maður, og mér fannst þá, að bernska mín og unglingsár hefðu orðið auð og tóm, hefði ég ekki notið þeirrar gæfu, að vera í Val og iðka knattspyrnu með þeim mörgu og góðu félögum, sem ég eignaðist þar. — Og nú finn ég það ennþá betur að á engu hefði ég viljað skipta í staðinn fyrir þær stundir, sem ég hefi átt meðal Valsmanna. Og finnurðu ekki líka, þegar allt kemur til alls, einkanlega á vorin, — að framtíðin er Vals! inn í húsi KFUM og þangað boðið öllum þeim, sem komið gætu til greina í væntanlega ferð. Þar voru kjömar nefndir, sem áttu að annast hin ýmsu atriði, er varðaði undirbúninginn. Voru þær 5 eða 6 talsins og voru þá allir komnir í starfa! Ákveðið var að haldinn skyldi fundur í hverjum mánuði og þar gefnar skýrslur um hvernig málin stæðu. Voru fundir þessir hinir skemmtilegustu og urðu til þess að sameina menn enn betur um verkefnið. Allir gerðu sem þeir gátu til þess að ferðin mætti takast sem bezt. þetta var mikið ævintýri í allri fábreytninni á þessum árum, að fá tækifæri til þess að fara slíka ferð. íslandsmótið var haldið í fyrra lagi vegna utanfarar Vals til Norð- urlandanna og fór úrslitaleikurinn fram 11. júní, og var Valur í úr- slitum við KR, eins og alltaf á þessum árum. Það var því mikill spenn- ingur um það, hvort Val mundi takast að fara í ferð þessa með íslands- meistaratitilinn á herðunum. Urðu miklar umræður um það meðal knattspyrnumanna, og vegna álits íslenzkrar knattspyrnu var af sum- um talið bezt að Valur tapaði vegna þess að ef illa færi og þeir fengju slæma útreið í ferðinni, væri hægt að segja að þetta væri ekki bezta félagið. Það var greinilegt að þegar var farið að koma fram nokkurt þjóðarstolt vegna frammistöðu liðsins. Valsmenn gáfu þessu lítinn gaum, en höfðu það eitt í huga að sigra. Vafalaust hafa KR-ingar haft það líka í huga, og ef til vill talið það „þjóðhollustu“ að vinna Val! Leikurinn var ákaflega jafn og mátti vart á milli sjá hvor sigraði. Valur skoraði eina markið, sem kom í leiknum og var Agnar Breið- fjörð þar að verki. Ákveðið hafði verið að Reidar Sörensen yrði fararstjóri í för þess- ari, enda kunnugur öllum hnútum. Af einkaástæðum gat hann, á síð- ustu stundu ekki komið með í för þessa, og var það slæmt. Var þá horfið að því að kjósa fjögurra manna nefnd til að annast fararstjórn og átti formaður félagsins Frímann Helgason að hafa forustu, en Sveinn Zoéga var kjörinn gjaldkeri, og þriðji maður var Jóhannes Bergsteins- son og fjórði Hólmgeir Jónsson. Hópurinn samanstóð af 20 mönnum og lagði héðan úr höfn 13. júní með es. „Lyra“. Ileim var komið aftur 11. júlí eftir nærri mánaðar útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.