Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 95

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 95
VALSBLAÐIÐ 93 væri tilbúið til notkunar fyrir félagsmenn og aðra. Það voru drengir úr 3. flokki, sem urðu þess heiðurs aðnjótandi að stíga „fyrstu skrefin“ þar inni, og fór vel á því. Það voru menn framtíðarinnar, sem þar hlupu í framtíðarhúsi félagsins, húsi sem marga Valsmenn og vel- unnara Vals hafði dreymt um að eignast, til eflingar íþróttum og félagsstarfi Vals. Aðrar framkvæmdir. Þó hér hafi verið getið í stórum dráttum helztu mannvirkjanna, sem reist hafa verið á Hlíðarenda, hefur margt verið unnið utan þeirra, milli þeirra og kringum þau. Þeir, sem um landið ganga munu sjá, að mikið hefur verið unnið að uppfyllingum á landinu sjálfu, tilfærslu á jarðvegi, ofaníburði í ak- brautir, ræktun grassvæða og gróðursetningu trjáa, svo eitthvað sé nefnt. Er á sumum þessara staða verið að undirbúa handknattleiks- velli. Einnig hefur verið unnið að því að koma upp gufubaði, og steypt hefur veri á sl. ári 100 ferm. viðbótarbygging við íþróttahúsið, verður þar geymsla og skrifstofa félagsins. Einnig hefur verið lokið við annan baðklefa, sem er líka flísalagður eins og hinn. Þeir sem afrekið unnu. Þeir, sem fylgst hafa með framkvæmdum á Hlíðarenda, frá því farið var að vinna að byggingum þar, munu sammála um að þar hafi gerzt kraftaverk. Það verður því ekki hjá því komizt, að geta þeirra sem þar hafa verið í fararbroddi, og tekið á sínar herðar forustustarfið. Margir hafa lagt þar hönd að, og unnið gott starf, en það er hér, eins og yfirleitt vill oftast verða, að meginþunginn hvílir á tiltölulega fáum. Allt frá byrjun, eða frá því að Hlíðarendakaupin voru gerð 1939 hafa aðeins 3 menn gegnt formennsku Hlíðarendanefndar. Fyrst Ólafur Sig- urðsson til ársins 1948, en í nefndinni var hann til dauðadags. Var áhugi hans fyrir Hlíðarenda mjög mikill og lagði starfinu þar jafnan það lið, sem aðstaða hans og tími frekast leyfði. Við tók af honum Jóhannes Bergsteinsson, og hefur hann unnið staðnum af geysilegum dugnaði, bæði hvað snertir tillögur um fyrirkomulag og eins sem góður fag- maður að sjálfri vinnunni. Núverandi formaður Hlíðarendanefndar, er Úlfar Þórðarson, og hefur hann fórnað tíma og kröftum að fá dæmi munu um slíkt. Er það mikið lán fyrir Val, að hafa slíka forustumenn í nefnd, sem hafði jafn þýðingannikil verkefni með höndum. þó góðra formanna hafi verið getið, er ekki hægt að ganga framhjá þætti Sigurðar ólafssonar, þegar rætt er um framkvæmdamennina á Hlíðarenda, en hann hefur verið í nefndinni allt frá 1945. Fáir munu hafa lagt þar styrkari hönd á plóginn og með meiri elju og einlægni og því meir, sem meira lá við. Auk þess má nefna Andreas Bergmann, sem á undanförnum árum hefur látið sig mál Hlíðarenda miklu skifta. Hér verður svo að lokum getið þeirra Valsmanna, sem önnuðust vissa þætti í byggingu íþróttahússins, en þar komu margir við sögu: Um- sjón með allri múrvinnu hafði Jóhannes Bergsteinsson og hann lagði einnig flísar á baðherbergi. Þórir Bergsteinsson annaðist tréverk, annað en salsgólfið og festingu harðviðarplatna. Það verk önnuðust Valur Benediktsson og Benedikt Sveinsson. Teikningar raflagna gerði ólafur Jensen, en raflagnir annaðist Gísli Ingibergsson. Handknattleiksnefndir 1956— 1957. Valur Benediktsson, fonn., Hilm- ar Ágústsson, Jóliann Gíslason. 1957— 1958. Jóhann Gíslason, form., Grímar Jónsson, Valur Benediktsson. 1958— 1959. Jón Þórarinsson, forin., Sveinn Kristjánsson, Bogi Sigurðsson. # Skíðaskálanefndir 1956— 1957. Einar Ágústsson, formaður, Karl Jónsson, Stefán Hallgrímsson. 1957— 1958. Einar Ágústsson, form., Karl Jóns- son, Stefán Hallgrímsson, Guðm. Guðjónsson, Friðjón Friðjónsson. 1958— 1959. Guðm. Ingimundarson formaður, Guðm. Guðjónsson, Karl Jónsson, Jón Guðmundsson, Guðm. Ásmunds- son, Stefán Hallgrímsson. # UnglingaráS 1956— 1957. Einar Björnsson, form., Friðjón Friðjónsson, Gunnar Gunnarsson, Hólmgeir Jónsson. 1957— 1958. Sigurður Marelsson, formaður, Friðjón Friðjónsson, Hólmgeir Jóns- son, Elías Hergeirsson. 1958— 1959. Sigurður Marelsson, form., Hólm- geir Jónsson, Jón Kristjánsson, Frið- jón Friðjónsson, Elías Hergeirsson. # H líSarendaráS 1956—1960. Sveinn Zoega, form., Úlfar Þórð- arson, Andreas Bergmann, Ólafur Sigurðsson, Bragi Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.