Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 51

Valsblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 51
VALSBLAÐIÐ 49 ii'nir sigruðu með 6:0. Daginn eftir var farið í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur til Þingvalla. Að lögbergi flutti séra Friðrik erindi um Þingvöll og rakti sögu staðarins í stuttu máli. Síðan voru Þingvellir skoðaðir, en því miður var drungi til fjalla, svo útsýnið var ekki sem bezt. Þrátt fyrir það voru gestirnir stórhrifnir af fegurð og sérkennileik staðarins og sögðu að hann yrði þeim ógleymanlegur. Miðvikudaginn 19. júlí var gengið á turn Landakotskirkju og fengu nienn þar prýðilegt útsýni yfir borgina. Síðar um daginn lögðu Danir krans á leiði Jóns Kristbjörnssonar, en séra Friðrik flutti stutta bæn. Um kvöldið kepptu gestirnir við Fram og unnu þann leik með 6:3. Næsta dag bauð Sigurjón Pétursson flokknum að Álafossi, og veitti þar af rausn. Glímu sýndu þeir Þorsteinn Einarsson og Jörgen Þor- bergsson. Á eftir var farið að Reykjum og voru gestirnir undrandi yfir þeim árangri, sem þar hefur náðst í jarðrækt. Föstudaginn 21. júlí lék Valur við gestina og unnu þeir 2:1. Snemma á laugardagsmorguninn var lagt af stað með mótorbát á- leiðis í Vatnaskóg. Þegar þangað kom var þar fyrir f jöldi skógarmanna, sem tóku á móti flokknum af mikilli prýði og veittu af rausn, og þar gengið til ýmissa leikja. Til gamans má geta þess, að einn hinna dönsku vina okkar spurði: „Hvar er skógurinn?“ (Auðvitað vorum við þá staddir í miðjum Vatna- skógi). Við skildum sneiðina, því þegar okkur var boðið að skoða Himmel- bjerget í utanförinni 1931, þá spurði einhver okkar í mesta sakleysi: „Hvar er fjallið?“ En þá vorum við einmitt á toppi þess! Dagur þessi var hinn skemmtilegasti þrátt fyrir erfiði og þreytu. Dáðust Danir mjög að hinni margbreytilegu náttúrufegurð, er fyrir augu þeirra bar. Daginn eftir léku þeir við Fram í annað sinn og fóru leikar þannig að Fram tapaði 2:1. Á mánudagsmorgun var haldið að Gullfossi og Geysi. Staðnæmst á Kambabrún, etið skyr í Mjólkurbúi Flóamanna, sem Dönum þótti hið mesta lostæti, komið við hjá Geysi og síðan ekið að Gullfossi og fannst gestum mikið til um hann. Á heimleið var staðnæmst við Grýtu og gaus hverinn. Enginn gestanna hafði séð gos áður, og þótti þeim því tilkomu- mikið, að sjá sjóðandi vatn þeytast upp úr jörðinni. Á þriðjudagskvöld var svo síðasti leikurinn og var hann við Val, en bæði félögin höfðu hug á að sigra. Leikurinn endaði með jafntefli 1:1. Var þetta mjög fjörugur leikur af beggja hálfu. Um kvöldið 26. júlí var haldið skilnaðarsamsæti í KFUM fyrir gest- ina og voru þar einnig boðnir allir þeir, sem höfðu haft þá í fæði. Voru þar margar ræður fluttar, sungið og rætt saman. Aðalræðuna flutti fararstjóri flokksins Poul K. Jensen, sem var mjög vinsamleg í garð íslenzkra knattspyrnumanna. Við skipshlið voru svo Danir kvaddir með húrrahrópum og var þá auðséð að lítið eimdi eftir af gamalli úlfúð íslendinga og Dana. Nokkrir Valsmenn leigðu sér bát og fylgdu gestunum úr höfn, með húrrahróp- um, söngvum og árnaðaróskum. Þetta ár verður lengi minnisstætt, fyrir þá sök, að í úrslitaleik milli Vals og KR skeði það að markmaður liðsins, Jón Karel Kristbjörnsson, slasaðist svo illa að hann lézt af þeim völdum 2 dögum síðar. Mun hann hafa rifnað innvortis og fengið lífhimnubólgu, sem leiddi hann til dauða. Var mikill mannskaði að Jóni, sem var mjög efnilegur maður, góður sig mjög í frammi, en hið sama gerðu þeir Ólafur og Hrólfur úr liði Vals. Fagnaðarlátum Valssinnaði-a áhorf- enda ætlaði aldrei að linna, en K.R.- ingar byrjuðu strax að telja dagana til haustmótsins. Það má segja að Valur sé vel að sigr- inum kominn, því í 16 ár hefur félagið tekið þátt í kappleikum 1. fl. og haldið vel saman, þótt það hafi ekki borið ár- angur fyrr en nú.“ Þetta sagði Morgunblaðið og þann 16. júlí er grein í Vísi um þetta sama mót. Sú grein er eftir einhvern J.O. H.N. Þar segir m. a.: ,,Val hefur farið mikið fram síðan í fyrra, einkum sóknarlínunni, miðherji Vals sýnir að nú hefur félagið eignast skyttu, en það hefur félagið vanhagað um í mörg ár. Samleikur er orðinn prýðilegur hjá liðinu og auðsýnt, að það hefur lagt mikið kapp á æfingar — en Valur notar sér það sem kallað er stutt samspil og eru flestir á einu máli um að Valur sé vel að þessum heiðri kominn“. Alþýðublaðið segir frá þessum leik ekki fyrr en 22. júlí og segir að grein- in hafi orðið að bíða vegna þrengsla. Sú grein er eftir E (Einar Björnsson) og segir þar m. a.: „Valsmenn vörðust prýðilega. Eink- um var þó hinn snjalli bakvörður Vals, Pétur Kristinsson, tíður Þrándur í Götu K.R. — Náði hinn ágæti framvörður Vals, Ólafur Sigurðsson, að spyrna knettinum að vítateig K. R. En þar tók Jóhannes, miðframherji Vals, að- dáanlega á móti honum og sendi hann án þess að stöðva hann beina leið í mark K. R. — Er þetta eflaust hið fegursta og langbezt skoraða mark á þessu móti — og heppnaðist hinum á- gæta útframherja Vals Jóni Eiríkssyni, að skjóta knettinum fyrir mark K. R. Jóhannes tók enn við honum ag á næsta augnabliki lá knötturinn í marki K. R. Nokkrum skotum komu þeir þó á markið, en markvörður Vals, Jón Krist- björnsson var ekki síður starfi sínu vaxinn en félagar hans. Er Jón óefað langbezti markvörður hér í Reykjavík“. Þetta var nú það helzta, sem blöðin sögðu um leikinn. Og við minnumst þess úr einni umsögninni að K. R. hefði farið að telja dagana til haustmótsins. Og við drögum það ekki í efa að Valsmenn hafi líka búið sig vel undir það mót. Haldið vel saman og æft vel. Ég held það hafi verið í Alþýðublaðinu 17. júlí, sem ég sá auglýsta skemmti- ferð á vegum félagsins upp í Hvalfjörð. Og það er einmitt á þessum dögum, sem loftfar Graf Zeppelin sveif yfir suður- strönd íslands. Hinir nýbökuðu fslands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.