Valsblaðið - 11.05.1961, Síða 5
VnLSBLHÐIÐ
LU
/?■"
11. MAÍ 1961 — 19. TBL. ___
c ; ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Útgcfandi: Knattspyrnufélagið Valur - Félagsheimili, iþróttahús og leikvellir að Hlíðarenda við Laufásveg - Ritstjórn: Einar Björns-
son, Frimann Helgason, Jón Ormar Ormsson og Sigurpáll Jónsson - Auglýsingastjóri: Friðjón Guðbjörnsson - ísafoldarprentsmiðja h.f.
v_____________________________________________________________________________________________________________________________y
4(/arp stfómarirmar
Fyrir 50 árum komu nokkrir drengir saman úr unglingadeild K.F.U.M. og
stofnu'öu Jcnattspyrnufélag, sem hlaut nafniö Valur. Þetta var á uppstigningardag
áriö 1911, á 11. degi hins fimmta mánaÖar.
Nú 50 árum síöar er þessa atburöar minnzt, einnig á uppstigningardegi, en
afmæli Vals hefir hvorki fyrr né síöar, í þessi fimmtíu ár, boriö upp á uppstign-
ingardag.
Mikiö vatn hefir til sjávar runniö milli þessara tveggja uppstigningardaga í
sögu Vals. Margt og mikiö veriö afrekaö og breytt til bóta.
Valur hefir á þessum fimm áratugum vaxiö úr því aö vera samtök ungra en
tápmikilla drengja, í þaö aö veröa öflugt félag, sem æska höfuöborgarinnar hefir
í vaxandi mæli fylkt sér um.
Jafnframt því, sem íþróttastarfinu hefir meö ámmum vaxiö fiskur um hrygg,
aö því er til fjölbreytni tekur, hefir og aJlur aöbúnaöur til slíkrar starfsemi verið
efldur og endurbættur ár frá ári.
Drengina, em hófu merkið á uppstigningardegi áriö 1911, mun ekki hafa rennt
g'i'un i, að allt þetta myndi, er tímar liöu fram, leiöa af viöbrögöum þeirra. En
hér sannaöist þaö sem oftar, að mjór er mikils vísir.
Nú á þessum tímamótum er vissulega upprunnin stund þakklætisins, borin fram
af heilum hug þeirra, sem í dag njóta ávaxtanna af fórnfúsu starfi frumherjanna, er
fyrstir kveiktu neistann, héldu honum viö og efldu, svo hann varö, er stundir liöu,
að lýsandi kyndli í þjóölífinu.
Þakkir eru bornar fram viö K.F.U.M., en þó eintcum viö hinn mikla foringja,
séra Friörik Friöriksson, um leiö og minning hans er blessuö, þess mannsins, sem
öllum öörum betur skildi æskuna og áhugamál hennar. Þá skulu þökkuö samskiptin
og samvinnan viö yfirstjórn íþróttamálanna; sambönd, ráö og nefndir. Mótherj-
unum í leik erru og þökkuö drengileg keppni. Þalckaöur er margþættur stuöningur
Reykjavikurbæjar viö störf og framkvæmdir félagsins.
Aö lokum er Valsfélögum, ungum og gömlum, lífs og liönum, þökkuö störfin
i þágu félagsins. Valsfélagar! Stígum á stokk og strengjum þess heit, aö vinna,
aö því, aö síöari aldarhelmingur félagsins taki hinum fram, bæði í íþróttalegu og
félagslegu starfi, svo æslca Vals og íslenzk æska yfirleitt, megi verða stolt af þeim
menningararfi, sem Valur lætur henni í té á hverjum tíma.
SVEINN ZOEGA
GUNNAR VAGNSSON
EINAR BJÖRNSSON
PÁLL GUÐNASON
VALGEIR ÁRSÆLSSON
LANöSROií ASAt I
2343B8
ÍSLÍNOS