Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 10
Canadian Order
— of Foresters.
LEIÐANDI BRÆÐRA- OG ÁBYRGÐAR-FÉLAG í CANADA.
Al-canadiskt fjóðlegt Ákveðin gjöld Engin dauðsfalla-álög
Aldurstakmark 18—45 ara.
Yfir 2,500,000 hafa veriS borgaSir til meSlima
og crfingja þcirra síSan félagiS var stofnaS 1879.
AFGANGS-SJODUR 1. nóv. 1901: $1,110,155,20. Fyrir
$100‘000 af þeim sjóöi hafa verið keypt skuldabréf Can-
ada-stjórnar og afgangurinn trygöur í verömætum eignum
í Canada, og þessi sjóöur vex um 12 til 15 þúsund doll-
ara mánaðarlega.
F?lag þetta gefur út skírteini fyrir $500, $1,000, $1,500, og $2,000, gegn
eftirfylgjandi fyrirfram borguðum mánaðar iðgjöldum:
Frá 18 til 25... Fyrir $500 Fyrir $1,000 Fyrir $1,500 Fyrir $2,o<
35C.. • .... 6oc $1.20
25 til 30... $1-3°
,, 30UI35... 45c $1.05 .... $1.40
,, 35 til 40... .... $1.70
,, 40 fil 45. . . . 55c •.. • $1.00 $i-5° - - - -
Ekki einum einasta dollar af lífsábyrgðar-iðgjöldum hefir verið varið til
kostnaðar við stjórn félagsins. Iðgjöldunum og rentunum af þeim er eingöngu
varið til aö borga með dauðsfalla-kröfur meðlima.
Dauðsföll í Canadian Order of Foresters voru síðastl. ár—22. árið—ein-
ungis 4.88 af 1,000, og meðaltal dauðsfalla síðan félagið varstofnað 1879 er 4,93.
Hér um bil 30,000 af meðl. félagsins standa í veikinda og útfarar-hagnað-
ardeild félagsins. Hagnaður við að vera í þeirri deild eru $3.00 á viku fyrir
fyrstu tvær veikinda-vikurnar, og $5.00 á viku úr því í iovikur—alls fyrir hvert
ár $56.00, auk útfarartillags sem er $30.00. Gjöidin borgist fyrirfram mánaðar-
lega, og eru:
Fyrir 18 til 25 ára. .25 cents Fyrir 35 til 40 ára. .40 cents
25 “ 3° “■••30 “ “ 4° “ 45 “ --45
“ 30 “ 35 “...35 “ Medtimum er í sjálfsvald sett hvort þeir
standa ( þerri deild eda ekki.
Margar af deildum (Courts) fél. haf innbyrðis hjá sér ,,Sick and Funeral
Benefit'* og hafa lærðan lækni fyrir þá sem verða veikir.
Til frekari upplýsinga geta menn leitað hjá meðl. fél., eða skrifað,
fllex. fleröerí, D. H. c. H. D. E. jncKinnon, D. H. Sec’y.
WINNIPEG, MAN. WINNIPEG, MAN.
@krifstofa: Mclntyre Block, Winnipeg.