Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 17
Ápríí liefur 30 daga 1902.
Þ M P F L 1 2 3 4 5 Bismarck f. 1815 su. 6.02, sl.7.02 Sig. Stefánsson, siðastur [bisk. á Hólum f. 177 EINMÁNUÐTJR (® síð. kv. 9,57 e.m. Emile Zola f. 1840 Washington Irving f. 1783 Oliver Goldsmith d. 1774 24. v. vetrar
Jesiís kom að lœsturn dyrum, Jóh. 20.
S 6 1. s. e. páska Sig. Pótursson sýslum. d. 1827
M 7 Channing f. 1780
Þ 8 Kristján IX. f.1818 © n. t. 3.37 e.m. (sumart.
M 9 su. 5.47, sl. 7.13
F 10
F 11 Leonisdagur
L 12 25.v.vetrar
Jesiís er góði hirðirinn, Jóh. 10.
S 13 2. s. e. páska
M 14
Þ 15 Lincoln d. 1865 C f.kv.10.15 f .m,—Shakespeare
M 16 su. 5,32, sl. 7.24 [f. 1564
F 17 Benj. Franklin d. 1790
F 18
L 19 Melankton d. 1560 Byron skáld d. 1854. — Sumar-
[mál af 26. v. sum.
Burtför Krists til föðursins, Jóh. 16.
S 20 3. s. e. páska Darwin d. 1882
M 21 Strið hefst m. Bandarikj. Jón Hjaltalín landlœkn. f 1807
Þ 22 [og Spánar 1808 Ofullt t. 7 20 e.m.
M 23 su. 5.18, sl. 7.35—Jónsm. Snakespeare d.1616
[H.b.h. s. HARPA
F 24 Dan. Defoe d. 1731 Sumard, fyrsti. - 1. v. sumars
F 25 Oliver Cromwell f. 1599
L 26 Moltke d. 1891 Þrælsstríðið hætti 1865
Sending heilags anda, Jóh. 16.
S 27 4. s. e. páska lvossuth f. 1806.
M 28
Þ 29
M 30 s.u. 5.03, s.i. 7.47 ®siðasfa kv. 8,38 f.m.
Hreint og óbrigöult þorsklýsi, er sú tegund, er
vér selj um. þaö er það hreinasta af öllu þvf hrein-
asta.
Pulford Drug Co 560 IV[air| Str.
Hestarnir þurfa að vera í góðu standi. St. John’s Condition
Powder er meðalið.
Pegar þér farið alfarnir, þá farið þér fyrir langantíma, en fjölskylda yðar þarf að fá þrjár máltíðir á dag, rétt eins
og nú. Sjáið henni fyrir þeim, með því að tryggja lxf yðar í THE GREAT-WEST LIFE.