Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 43
23 var þab hinn svo-nefndi Yorkhktm Samsonar Bjarna- sonar. Komust menn til Selkírk á laugardag ^25.) og sunnudag (26. maí), en til Winnipeg á mánudaginn (27.) meÖ gufubátnum Lady Ellen\ samt voru grip- irnir reknir landveg. I Winnipeg hvíldu menn sig nokkura daga, en lögöu svo af staö þaöan meö gufubátnum Ma?iiíoba suöur til Pembina, þriöjudaginn 4. júní; voru gripirnir reknir á landi. Til Emerson var komiö daginn eftir kl. 10 árdegis, og til Pembina stundu síöar. Fimtu- daginn 6. júní var lagt aí staö fráPembina klukkan 8 árdegis. 'Voru fengin tvenn samok til fararinnar, annaö hestar, hitt uxar. Var kvenfólkinu og farangr- inum skipaö á vagnana, en karlmenn gengu. Viö- stööulaust var svo haldiö áfram, þangaö til komiö var til Bótólfs Ólsen, hins norska, klukkan 10 síödegis. Fyrir utan þá, sem þegar hafa nefndir veriö, voru þeir meö í hópnum Gísli Egilsson frá Skarösá í Skagafiröi, Jón Jónsson Hörgdal frá Staöartungu í Hörgárdal og Jónas Jónsson frá Saurbæ í Skagafiröi. 7. FYRSTI BÚSKAPURINN. Brátt kom þeim félögum saman um, aö nauösyn- legt mundi fyrir þá að fá sér einhver vinnudýr, ef þeir ættu nokkuru áfram aö koma. Jóhann Hallsson keypti einn uxa, sem kallaöur var Bush, og tvíhjólaöa kerru, sem öll var telgd úr viöi, hiö svo-nefnda Red River Cart, sem nú sést hvergi, en geymt er á ýms- um söfnum, þar á meöal hinni frægu Smithsonian Institution í Washington, sem einn hinn merkilegasti menjagripur úr landnámssögu Norövesturlandsins. Keypti hann þetta hjá enskumælandi nágranna einum frá Kanada og gaf 75 dollara fyrir. En Jón Hörgdal mun seinna hafa eignast fyrstu samoksuxana og'fyrsta fjórhjólaöa vagninn. Margskonar verkefni lágu nú fyrir höndum. Eitt var aö koma sér upp hreysum fyrir veturinn. Annaö var aö afla sér nægilegs hey- foröa handa gripunum yfir veturinn. Og hiö þriöja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.