Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Síða 49
29 alla leiö nor'Sur, lögSu af staS meS fjóra hesta og keyptu eina samokshesta á leiSinni. En þegar þeir komu til Minnesota, seldu þeir alla hesta sína fyrir kýr og uxa. Komu þeir þangaS, sem nú heitir Mountain, snemma í júlí. Nokkuru fyrr var síra Páll kominn meö móSur sfna. HöfSu þau ferSast norSur meS járnbrautum. Um þetta leyti höföu engir nurniS land kring um Moun- tain. Var búiS í tjöldum fram undir veturnætur. Síra Páll bjó hjá Gísla Egilssyni um sumariS í grend- inni viS Jóhann Hallson. Var nú fariS aS kalla þann hluta bygSarinnar Hallson-bygS. Aftur var landnám þeirra þorlákssona nefnt Víkur-bygS, vegna þess, aö ganga tveir skogartangar fram, *annar aö sunnan, hinn aö noröan, en skóglaus fiötur all-stór á milli, er þá var oft flotinn yfir af vatni. Myndaöi hann eins- konar vík, sem gengur inn úr sléttunni, er liggur þar austur af eins langt og augaö eygir, endalaus og ómæl- anleg eins og hafið, upp að hæSinni fyrir vestan, sem öll er skógi vaxin og myndar fyrsta hjallann af svo- nefndum Panbina-fjöllum. þar er útsýni hiS fegursta, en skjól hiS bezta á vetrum, því öll hæSin var um þetta leyti vaxin þykkuin og voldugum eikarskógi. þarna uppi á hæSinni, fyrir miöjum botni þessarar svo- nefndu víkur, nam síra Páll þorláksson land, en Har- aldur bróöir hans nokkuru sunnar, svo landnám hans náöi fram í syöri skógartangann. Jón þorláksson kaus sér land austur af víkinni. þetta sumar munu þessir bændur hafanumiö land í grend viö Víkina: Sveinn Sveinsson frá Sviöningi í Kolbeinsdal í Skagafiröi. Hann bygöi fyrstu kofana, er reistir voru á því svæöi, einn þar sem Haraldurþor- láksson nam land, annan á landareign Guömundar Jóhannessonar, þriöja þar sem Guðmundur Guömunds- son, sonur Guðmundar Jóhannessonar, nú býr; þar ætlaði Sveinn sjálfum sér jarönæöi; en auk hans námu þessir lönd: Indriði SigurSsson frá Syöra-Laugalandi í Eyjafirði, GuSmundur Jóhannesson frá Víöirnesi í Hjaltadal í Skagafirði, Sveinbjörn Jóhannesson frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.