Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 50
Veöramóti í Sköröum í Skagafiröi, Siguröur Jakobsson úr Dalasýslu, Jón Jónasson frá Nýjabæ í Hólasókn í Eyjafirði, Sigurbjörn Hansarson frá Jarlstaðaseli í Báröardal. II. PARK-BYGÐ HEFST. í júnímánuði um sumarið var farin ný landkönn- unarferö í beina átt norður frá Bótólfi Ólsen, norska, og alla leiö noröur undir landamæri Kanada og Banda- ríkja. Voru í ferö þeirri Jón Bergmann, Sigurjón Sveinsson, sá er kom sunnan frá Wisconsin meö þeim þorlákssonum, Bótólfur norski og fleiri. Aö kvöldi dags voru þeir komnir aö mýri einni mikilli og grös- ugri. Uröu þeir þar varir \iö mesta ógrynni af Indí- ánum í grendinni. Um leiö og Indíánar uröu varir viö ferð hinna hvítu manna, stukku þeir til hesta sinna og héldu af staö eins og til móts viö þá. Fór þá land- könnunarmönnunum ekki aö verða um sel, og þóttust vita, að Indíánarnir ætluöu sér að umkringja þá og, ef til vildi, vinna þeim eitthvertmein. Mintust þeir þess, aö ekki alls fyrir löngu höfðu Indíánar myrt tvo hvíta menn suöur á sléttum fyrir engar sakir. Bótólfur norski mun hafa ráöiö fyrir förinni, því hann var búinn aö ala mestan aldur sinn í landinu og haföi meðal annars veriö í her Norðurríkjanna í þrælastríöinu; stóö honum samt engu minni stuggur af Indíánunum, en þeim Islendingunum, er í færri stórráöum höföu ver- ið. Mælti nú Bótólfur svo fyrir, aö þeir félagar skyldu halda beinni stefnu eftir sem áöur og ekkert látast fara úr leiö fyrir Indíánum; annars mundu þeir álíta, aö veriö væri aö flýja fyrir þeim. Héldu hvorirtveggja leiöar sinnar, en þó svo, aö þeir stefndu nokkuö til hliöar hvorir viö aöra. En þaö voru íslendingarnir hræddir um, að gjört mundi af ásettu ráöi, til þess Indíánarnir gætu alt í einu slegið hring um þá. Hóp- ur landkönnunarmanna var fótgangandi; samt höföu þeir hinn ótrauða reiöskjóta síra Páls meö sér, Úlfar, til að hvíla sig á til skiftis. þegar þeir voru komnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.