Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Page 52
32 viS annan. HöfSu ]?eir Benedikt og Sigurjón félags- bú og voru manna bezt kjörnir til þess aS hætta sér langt inn í óbygSirnar, því þeir voru menn miklir fyr- ir sér, og hinir hugrökkustu, báSir ókvæntir og höföu því léttum hala aS veifa. Fremur voru híbýli þeirra lágreist fyrst í staS, — ekki nema dálítill kjallari, sem reft var yfir. 12. Störf nýlendumanna sumarið 1879. Vér hverfum nú aftur í huga norSast í bygSina þar sem fyrstu landnámsmennirnir höfSu sezt aS fyrir ári síSan. Jóhann Hallson lét plægja 4 ekrur af landi í viSbót viS akurblettinn, sem hann átti frá árinu áSur. Flestir, ef ekki allir, nágrannar hans munu eitthvaS hafa látiS plægja á jörSum sínum. því þaS skildu menn þegar í upphafi, aS hér hlaut akuryrkja aS verSa aSal- atvinnuvegurinn. En í henni voru menn fákunnandi eins og viS var aS búast, og urSu því smám saman aS læra af nágrönnum sínum. Gegnir fur5u,hve fljótt og vel þaS tókst, þar sem hér áttu menn hlut aS máli, er naumast höfSu nokkurn tíma séS plóg settan í jörS áS- ur þeir komu hingaS. Keptust þá allir viS aS heyja, því nú var um aS gjöra aS koma upp nokkurum gripa- stofni. Auk þess voru margir til þess neyddir aS leita sér vinnu annars staSar, til þess aS geta aflaS sér klæSn- aöar og viSurværis. þeir þorlákssynir voru ekki aSgjörSalausir eftir aS þeir settust aS í Víkinni. þeir plægSu einar sjö ekrur á jörS Jóns þorlákssonar fyrir austan Víkina. En þor- lákur Jónsson tíu ekrur ofar í Víkinni. þar næst var fariS alment aS heyja og var heyskapurinn rekinn af miklú kappi. SlegiS var meb orfi og ljá, því enn átti enginn sláttuvél. HeyjaSi Haraldur þorláksson svo mikiS þetta sumar, aS hann gat tekiS 30 gripi til fóS- urs um veturinn af Bechtel, þj'zka bóndanum í grend viS Cavalier. Galt hann 6 dollara fyrir hvert höfuS í fóSurlaun. Um haustiS fóru þr.ettán íslendingar úr nýlendunni suSur á hinn mikla búgarS, er Grandin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.