Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1902, Blaðsíða 54
34 { hverjum staS. Gjörði þá síra Páll boð eftir föður sínum og Gísla Egilssyni að koma suður þangað með tvenna samoksuxa. Tíndu þeir svo saman hveitigjafir þessar hjá bændum og óku hveitinu suður til Fargo, sem var 50 til 60 m<lur suður af þessari Norðmanna- bygð. 5eldu þeir hveitið þar, því oflangt var að aka því noröur. Tók síra Páll við andvirðinu og varði því til að kaupa hveiti til útsæðis handa bændurn voriö eftir. 13. veturinn 1879-80. Um þessar mundir taldist síra Páli svo til, að um 50 landnámsmenn mundu komnir og búnir að taka sér bólfestu austan undir Pembina heiðunum. Voru það alt bláfátækir menn eins og nærri má geta. þeir höfðu rifið sig upp allslausir frá Nýja-Islandi og alt verið af þeim reytt upp í svonefnda stjórnarskuld. Burtflutn- ingurinn var gjörður þeim eins torveldur og frekast var unt og voru töluveröar viðsjár meðal manna útaf hon- um. því þeir, sem fyrir nýlendumálum stóSu þar, álitu, að með þessum burtflutningi ætti að eyða þá fjöl- mennu bygð, er þar var hafin fyrir tveim-þremur árum. þeir, sem tóku sig nú upp og fluttu frá Nýja-íslandi suðúr til Dakota, urðu því nær allir að fara fótgang- andi og voru það 160 mílur eftir þeirri leiö, sem farin var. þegar ]?etta fólk setti sig niður á jaröir sínar, var það því eins uppgefið og hrakið og mest mátti verSa. Flest neyddist það til að búa í tjöldum fram undir veturnætur. þá var hrofað upp húskofum, er mjög voru af vanefnum gjörðir á allar lundir. AS eins fáeinir höfðu getað leitað sér atvinnu um sumarið svo að nokkuru munaði. Aldrei hafa nokkurir nýlendu- menn staðið verr að vígi. _ þeir voru mikið verr farn- ir en þegar þeir komu frá Islandi. þau litlu efni, sem márgir höfðu þá afgangs ferðakostnaSi, höfSu tálgast af þeim. þá var fólkiö hraust og fjörugt og vonglatt og'gekk að því með kappi og áhuga að koma sér upp nýjum heimkynnum í skógunum við vatnið. En aldrei hafa nokkurir menn orðiö fyrir meiri þrautum né von-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.